Fréttir | 21. janúar 2015 - kl. 10:04
Þorrablót í Húnaveri

Þorrablót Bólhlíðinga og Svínhreppinga verður haldið 31. janúar næstkomandi í Húnaveri. Húsið opnað klukkan 20:00 og borðhald hefst klukkan 20:30. Gæðaveislur ehf. framreiða girnilegan og gómsætan þorramat. Hljómsveitin DEMÓ leikur fyrir dansi. Miðapantanir þurfa að berast í síðasta lagi mánudagskvöldið 26. janúar næstkomandi.

Miðaverð er 6.000 krónur og er athygli vakin á því að ekki er posi á staðnum.

Miðapantanir þurfa að berast í síðasta lagi mánudagskvöldið 26. janúar og verður tekið við pöntunum hjá undirrituðum:

Þóroddur 4527104/8961477 netfang geithamrar@emax.is

Ingibjörn og Kristín Rós 4524421/8929876 netfang tindabuid@emax.is

Gísli Geirsson 8944766 netfang gisliholm@gmail.com

Pétur og Þorbjörg 4524349/8644349 netfang holabaer@emax.is

Sigþrúður og Guðmundur 8446525/8642092 netfang bergsstadir@emax.is

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga