17. mars 2020 - kl. 10:00 - 17. mars 2020 - kl. 16:00

Endurheimt staðargróðurs á framkvæmdasvæðum og ferðamannastöðum - Námskeið

Staðsetning:

Hjá Símey, Þórsstíg 4 á Akureyri.

Námskeiðið er ætlað þeim sem koma að hönnun, framkvæmd og skipulagningu hverskonar framkvæmda sem raska gróðri og jarðvegi. Námskeiðið nýtist vel fulltrúum sveitarfélaga, landeigendum, verktökum, hönnuðum, aðilum í ferðaþjónustu og áhugamannafélögum. Kennsla byggist á fyrirlestrum, umræðum og örverkefnum. Kennsla: Ása L. Aradóttir prófessor við LbhÍ, Haukur Jónsson deildarstjóri hjá Vegagerðinni, Magnea Magnúsdóttir umhverfis- og landgræðslustjóri Orku náttúrunnar og Rúnar Jónsson vegtæknir hjá Vegagerðinni.

 

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga