Frá vígsludeginum. Ljósm: Róbert D. Jónsson
Frá vígsludeginum. Ljósm: Róbert D. Jónsson
Fréttir | 21. júlí 2014 - kl. 21:56
Fuglaskoðunarhús vígt á Blönduósi

Fuglaskoðunarhús var formlega opnað fyrir almenning á sunnudegi í Húnavöku. Húsið stendur á Einarsnesi innan við á og verður þar hægt að fylgjast með líflegu fuglalífi við og á Blöndu. Þá er oft hægt að sjá seli í og við ósa Blöndu.

Höf. ass

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga