Fyrri mynd
Nsta mynd
...
Ok
Velkomin á vef Húnahornsins. Við notum vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína og greina umferð um síðuna.
Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Hnahornið
Open Menu Close Menu
Hnahornið
Laugardagur, 20. apríl 2024
   m/s
C
CW
huni.is - RSS-efnisveita
 
Apríl 2024
SMÞMFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829301234
FyrriNúnaNæsti
Veðurstofa Íslands Vegagerðin
Holtavörðuh. 16:08 0 0°C
Laxárdalsh. 16:08 0 0°C
Vatnsskarð 16:08 0 0°C
Þverárfjall 16:08 0 0°C
Kjalarnes 16:08 0 0°C
Hafnarfjall 16:08 0 0°C
VegagerðinVestfirðirVestfirðirNorðurlandNorðausturlandVesturlandAllt landiðMiðausturlandSuðvesturlandSuðurlandSuðausturland
Nöldrið
13. apríl 2024
Klúðrið er víða
Klúðrið og bullið er víða í samfélaginu okkar og er af mörgu að taka. Ætla ég að nefna aðeins nokkur atriði. Landsbankaklúðrið í kringum kaupin á TM. Alveg er það merkilegt þegar embættis- menn telja sig geta tekið ákvarðanir um hvað sem þeim dettur í hug.
::Lesa
Leita í netfangaskrá
 
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
20. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
14. apríl 2024
Eftir / Written af / by Morgan C. Bresko
13. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
10. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
07. apríl 2024
72. þáttur. Eftir Jón Torfason
07. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
02. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
27. mars 2024
Fréttir | 22. júlí 2014 - kl. 12:56
32 umsóknir um tvö störf hjá SSNV

Alls bárust 13 umsóknir um starf framkvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra en umsóknarfrestur rann úr 7. júlí síðastliðinn. Tveir umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Þá bárust 19 umsóknir um starf atvinnuráðgjafa með sérhæfingu á sviði ferðaþjónustu hjá SSNV en umsóknarfrestur rann út 19. júní síðastliðinn. Tveir umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka þar einnig.

Umsóknir um störf framkvæmdastjóra:                     

Aðalsteinn J. Halldórsson, Húsavík, stjórnsýslufræðingur
Björn Sigurður Lárusson, Reykjavík, verkefnastjóri
Drífa Sigfúsdóttir, Reykjanesbær, viðskiptafræðingur
Einar Örn Thorlacius, Reykjavík, lögfræðingur
Eirný Valsdóttir, Reykjavík, fyrrverandi bæjarstjóri
Kristinn Dagur Gissurarson, Kópavogur, viðskiptafræðingur
María Lóa Friðjónsdóttir, Mosfellsbær, framkvæmdastjóri
Sigurður Sigurðarson, Reykjavík, rekstrarráðgjafi
Sigurður Líndal Þórisson, London, gæðastjóri
Skúli Þórðarson, Hvammstangi, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur
Þórir Sveinsson, Patreksfjörður, skrifstofustjóri

Umsóknir um starf atvinnuráðgjafa með sérhæfingu á sviði ferðaþjónustu:

Aðalsteinn J. Halldórsson, Húsavík, stjórnsýslufræðingur
Björn Sigurður Lárusson, Reykjavík, verkefnastjóri
Davíð Jóhannsson, Þýskaland, rekstrarhagfræðingur
G. Ágúst Pétursson, Blönduós, verkefnisstjóri
Halla Ólafsdóttir, Skagafjörður, umsjónarmaður gæðamála
Herdís S. Gunnlaugsdóttir, Sauðárkrókur, framkvæmdastjóri
Hildur Þóra Magnúsdóttir, Skagafjörður, atvinnuráðgjafi
Högni Auðunsson, Reykjavík, framkvæmdastjóri
Jón Pálsson, Egilsstaðir, MS. viðskiptafræði
Jórunn Magnúsdóttir, Reykjavík, fornleifa- og menningarfræðingur
Katrín Sif Rúnarsdóttir, Blönduós, gjaldkeri
Linda Björk Hallgrímsdóttir, Reykjavík, ferðamála- og umhverfisfræðingur
Pálína Kristinsdóttir, Kópavogur, framkvæmdastjóri
Steinunn Gunnsteinsdóttir, Sauðárkrókur, ferðamálafræðingur
Steinþór Árnason, Akranes, hótelstjóri
Sveinbjörg Pétursdóttir, Hvammstangi, fjármálastjóri
Þuríður Helga Jónasdóttir, Reykjavík, menningarmiðlari og leiðsögumaður                        

Höf. rzg
 
Prenta Prenta  
 
Til baka
 

©2024 Húnahornið