Fréttir | 22. júlí 2014 - kl. 12:56
32 umsóknir um tvö störf hjá SSNV

Alls bárust 13 umsóknir um starf framkvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra en umsóknarfrestur rann úr 7. júlí síðastliðinn. Tveir umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka. Þá bárust 19 umsóknir um starf atvinnuráðgjafa með sérhæfingu á sviði ferðaþjónustu hjá SSNV en umsóknarfrestur rann út 19. júní síðastliðinn. Tveir umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka þar einnig.

Umsóknir um störf framkvæmdastjóra:                     

Aðalsteinn J. Halldórsson, Húsavík, stjórnsýslufræðingur
Björn Sigurður Lárusson, Reykjavík, verkefnastjóri
Drífa Sigfúsdóttir, Reykjanesbær, viðskiptafræðingur
Einar Örn Thorlacius, Reykjavík, lögfræðingur
Eirný Valsdóttir, Reykjavík, fyrrverandi bæjarstjóri
Kristinn Dagur Gissurarson, Kópavogur, viðskiptafræðingur
María Lóa Friðjónsdóttir, Mosfellsbær, framkvæmdastjóri
Sigurður Sigurðarson, Reykjavík, rekstrarráðgjafi
Sigurður Líndal Þórisson, London, gæðastjóri
Skúli Þórðarson, Hvammstangi, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingur
Þórir Sveinsson, Patreksfjörður, skrifstofustjóri

Umsóknir um starf atvinnuráðgjafa með sérhæfingu á sviði ferðaþjónustu:

Aðalsteinn J. Halldórsson, Húsavík, stjórnsýslufræðingur
Björn Sigurður Lárusson, Reykjavík, verkefnastjóri
Davíð Jóhannsson, Þýskaland, rekstrarhagfræðingur
G. Ágúst Pétursson, Blönduós, verkefnisstjóri
Halla Ólafsdóttir, Skagafjörður, umsjónarmaður gæðamála
Herdís S. Gunnlaugsdóttir, Sauðárkrókur, framkvæmdastjóri
Hildur Þóra Magnúsdóttir, Skagafjörður, atvinnuráðgjafi
Högni Auðunsson, Reykjavík, framkvæmdastjóri
Jón Pálsson, Egilsstaðir, MS. viðskiptafræði
Jórunn Magnúsdóttir, Reykjavík, fornleifa- og menningarfræðingur
Katrín Sif Rúnarsdóttir, Blönduós, gjaldkeri
Linda Björk Hallgrímsdóttir, Reykjavík, ferðamála- og umhverfisfræðingur
Pálína Kristinsdóttir, Kópavogur, framkvæmdastjóri
Steinunn Gunnsteinsdóttir, Sauðárkrókur, ferðamálafræðingur
Steinþór Árnason, Akranes, hótelstjóri
Sveinbjörg Pétursdóttir, Hvammstangi, fjármálastjóri
Þuríður Helga Jónasdóttir, Reykjavík, menningarmiðlari og leiðsögumaður                        

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga