Helga Sólveig “marsdóttir með svarta gimbur.
Helga Sólveig “marsdóttir með svarta gimbur.
Fréttir | 18. ágúst 2014 - kl. 18:24
Ráðstefna um N-Evrópska sauðfjárstofninn

Fjórða ráðstefna um Norður-Evrópska sauðfjárstofninn (stuttrófukyn) verður haldin á Blönduósi 4. - 8. september næstkomandi. Síðan 2011 hefur þessi ráðstefna verið haldin víðs vegar á Norður-Atlantshafslöndunum. Margir spennandi fyrirlestrar á dagskránni og fyrirlesarar koma víðs vegar að. Fyrirlestrar verða fyrir hádegi en heimsóknir og ferðir eftir hádegi.

Ráðstefnan er spennandi fyrir þá sem hafa áhuga á fé, afurðum þess og umhverfi. Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig á heimasíðu Textílseturs Íslands, www.textilsetur.com sem allra fyrst.

Hægt er að velja einn og einn dag og jafnvel hálfa daga.

Dagskráin:

Fimmtudagurinn 4. september.
Leiðsögn Ólafur Dýrmundsson og Emma Eyþórsdóttir
12:00  Lagt af stað frá Bændahöllinni
12:45-15:00  Ístex
15:45-20:00  Ullarselið Hvanneyri – kvöldverður
20:00-22:00  Blönduós

Föstudagurinn 5.september.
Leiðsögn Ólafur Dýrmundsson
9:00-10:00    Handverksfólk setur upp sýningu/ Skráning á ráðstefnuna
10:00-10:15  Jóhanna - velkomin/Arnar Þór Sævarson, bæjarstjóri setur ráðstefnuna
10:15-10:45  Karin Flatøj Svarstad - upphaf/markmið ráðstefnunnar – Noregur
10:45-11:15  Emma  Eyþórsdóttir- sauðfjárrækt - ull - kjötmat- Ísland
11:15-11:35  Philip Sponenberg - litir sauðfjár – USA
11:35-11:55  Umræður
12:00-13:00  Hádegishlé
13:00  Brottför frá Félagsheimilinu á Blönduósi
13:30-14:30  Undirfellsrétt - (Vatnsdalshringurinn)
14:30-16:00  Sjá fjárreksturinn koma niður af Haukagilsheiði
16:00-16:45  Þingeyrakirkja
17:00-18:00  Kvenfélagskaffi á Húnavöllum
18:00 - 20:00 (Tekið á móti safni í Auðkúlurétt)

Laugardagurinn 6. september.
9:00-9:20      Makkak Heilmann Nielsen - sauðfjárrækt og nýting ullar á Grænlandi
9:20-9:40      Hildur Hákonardóttir - Hvað var svo gert við ullina? Brot úr sögu kljásteinavefstaðarins.- Ísland
9:40-10:00    Elísabet Johnston - Hvað var svo gert við ullina? Brot úr sögu kljásteinavefstaðarins. – Hjaltland
10:00-10:20  Marta Kløve - Hvað var svo gert við ullina? Brot úr sögu kljásteinavefstaðarins. – Noregur
10:20-10:40  Umræður
12:00-13:00  Hádegisverður – fiskréttur
10:40-14:00  Unnið að hugmyndum að rannsóknarefni
14:00-15:30  SAH
15:30-18:00  Heimilisiðnaðarsafnið/Refillinn/Textílsetrið
20:00-23:00  Hátíðarkvöldverður
22:30-01:00  (Réttarball í Húnaveri)

Sunnudagurinn 7.september.
9:00-9:30      Björn Paturson - sauðfjárrækt - ull - ullarvinnsla í Færeyjum
9:30-9:50      Jenny Shephard - Manx Loaghten sauðfé á Mön
9:50-10:10    Heidi Greb - filt – Þýskaland
10:10-10:30  Scott Sinclare - sauðfjárbúskapur - St. Ronaldsay
10:30-10:50  Umræður
10:50-11:30  Niðurstöður úr rannsóknarvinnu
11:30:12:00  Slit á ráðstefnu /Jóh-Ólafur
12:00-12:50  Skagafjörður - komið við í Skarðarétt
13:50-14:00  Hádegisverður búin að panta mat
14:00-15:30  Gestastofa Sútarans – 500
15:30-16:00  Kakalaskáli
18:00-19:30  Víkingablót í Kakalaskála - Kvennakórinn Sóldísir – Gásahópurinn
19:30-20:15  Blönduós

Plan A og B fer eftir færð og veðri

Mánudagurinn 8.september.
Plan A: Kjölur - Stóridalur - Blönduvirkjun - Hveravellir - Gullfoss – Þingborg
08:00  Lagt af suður yfir Kjöl frá Blönduósi
08:30-09:30  Blönduvirkjun, kynning og morgunkaffi
09:30-11:30  Keyrt á Hveravelli
11:30-12:30  Hveravellir (nestisstopp)
12:30-14:30  Keyrt að Gullfossi
14:30-15:30  Gullfoss og Geysir
18:00-19:00  Þingborg
19:30-20:30  Kvöldverður
21:00-22:00  Reykjavík

Plan B: Kaldidalur - Þingvellir – Þingborg
08:00  Lagt af stað suður yfir Kjöl frá Blönduósi, yfir Kaldadal
Kaldidalur  (nestisstopp)
12:00-14:00  Þingvellir
15:00-17:30  Þingborg
17:30-18:30  Lagt af stað til Reykjavíkur

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga