Fréttir | 20. ágúst 2014 - kl. 18:28
Norðvesturþrennan 2014

Norðvesturþrennan er árleg sameiginleg golfmótaröð golfklúbbanna á Norðurlandi vestra. Mótin eru þrjú og fóru fram  14. júní á Blönduósi, 2. ágúst á Sauðárkróki og 16. ágúst á Skagaströnd. Auk verðlauna fyrir hvert mót fyrir sig þá voru veitt sameiginleg verðlaun í þremur flokkum fyrir mótin.


Úrslit urðu sem hér segir:

 

Opinn flokkur með forgjöf:

Magnús Gunnar Gunnarsson         GSS    90 punktar

Ingibergur Guðmundsson              GSK    82 punktar

Guðrún Ásgerður Jónsdóttir           GÓS    81 punktur

 

Kvennaflokkur  án forgjafar:

Árný Lilja Árnadóttir                    GSS    44 punktar

Guðrún Ásgerður Jónsdóttir          GÓS    41 punktur

Sigríður Elín Þórðardóttir              GSS    40 punktar

 

Karlaflokkur án forgjafar:

Magnús Gunnar Gunnarsson         GSS    66 punktar

Jóhann Örn Bjarkason                  GSS    59 punktar

Jón Jóhannsson                           GÓS    54 punktar

 

 

Golfklúbbur Sauðárkróks

Golfklúbburinn Ós

Golfklúbbur Skagastrandar

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga