Kvennaskólinn á Blönduósi
Kvennaskólinn á Blönduósi
Fréttir | 02. september 2014 - kl. 23:02
Sýningar á Blönduósi á laugardaginn

Á föstudaginn verður fjórða ráðstefna um stuttrófukyn sauðfjár frá löndum sem liggja að Norður-Atlandshafi og afurðum þess sett á Blönduósi og í tilefni af ráðstefnunni verða opnar sýningar og kynningar laugardaginn 6. september.

Eftirtaldir staðir verða opnir með sýningar og kynningar:

Kl. 10:00-17:00 Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi

Kl. 14:00-17:00 Minjastofa Kvennaskólans

Kl. 14:00-17:00 Vatnsdæla á refli

Kl. 15:00-17:00 Félagsheimilið á Blönduósi - sölusýning á munum úr afurðum sauðfjár.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga