Fréttir | 22. september 2014 - kl. 12:08
Fréttir í Feyki úr A-Hún.

Í Feyki vikunnar er sagt frá loftmengun á Norðurlandi vestra og viðbraðgðstöðu Almannavarna, stofnun bæjarmálafélags á Skagaströnd, samantekt á verðlagningu á heimteknu kjöti og stóðréttum í Skrapatungurétt.

Þá er einnig sagt frá því að Skagaströnd hafi orðið fyrir valinu sem keppendur í Útsvari og að SSNV hafnaði öllum umsóknum um laust starf hjá sambandinu.

Höf. ass

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga