Verðlaunaafhendi í A-flokki. Mynd: Ís-landsmot.is
Verðlaunaafhendi í A-flokki. Mynd: Ís-landsmot.is
Fréttir | 28. febrúar 2015 - kl. 20:12
Ísmót í blíðskaparveðri

Ísmótið Svínavatn 2015 var haldið í dag í blíðskaparveðri og heppnaðist mótið frábærlega. Alls voru um 100 keppendur skráðir til leiks og hrossin ótrúlega góð miðað við leiðinlega útreiðartíð það sem af er vetri. Teitur Árnason á Kúnst frá Ytri-Skógum sigraði í tölti og hlutu þeir einkunnina 8,5. Jóhann Ragnarsson á Atlas frá Lýsuhóli sigraði á A-flokki með 8,76 í einkunn og Siguroddur Pétursson á Hlyn frá Hrísdal sigraði í B-flokki með 9,0 í einkunn.

Úrslit mótsins voru þessu:  

B-flokkur
Sæti Hestur Knapi Einkunn
1 Hrynur frá Hrísdal Siguroddur Pétursson 9,00
2 Kvika frá Leirubakka Jóhann Ragnarsson 8,89
3 Nökkvi frá Syðra- Skörðugili Jakob Sigurðsson 8,74
4 Kúnst frá Ytri-Skógum Teitur Árnason 8,51
5 Hlynur frá Haukatungu Tryggvi Björnsson 8,47
6 Týr frá Bæ Laufey Rún Sveinsdóttir 8,44
7 Hlýr frá Breiðabólsstað Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,40
8 Glaumur frá Hafnarfirði Finnur Bessi Svavarsson 8,26

A-flokkur
Sæti Hestur Knapi Einkunn
1 Atlas frá Lýsuhóli Jóhann Ragnarsson 8,76
2 Brattur frá Tóftum Líney María Hjálmarsdóttir 8,66
3 Straumur frá Skrúð Jakob Sigurðsson 8,63
4 Júlía frá Hvítholti Anna Funni Jonasson 8,46
5 Fróði frá Akureyri Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,44
6 Gosi frá Staðartungu Finnur Bessi Svavarsson 8,43
7 Orka frá Ytri- Skógum Hlynur Guðmundsson 8,33
8 Bruni frá Akureyri Skapti R Skaptason 8,23

Tölt
Sæti Knapi Hestur Einkunn
1 Teitur Árnason Kúnst frá Ytri-Skógum 8,50
2 Siguroddur Pétursson Hrynur frá Hrísdal 8,10
3 Skapti Steinbjörnsson Oddi frá Hafsteinsstöðum 7,80
4 Jakob Sigurðsson Kilja frá Grindavík 7,73
5 Tryggvi Björnsson Hlynur frá Haukatungu 7,20
6 Pernille Möller Sörli frá Hárlaugsstöðum 7,13
7 Fríða Hansen Hekla frá Leirubakka 6,70
8 Edda Rún Guðmundsdóttir Gljúfri frá Bergi 6,67
9 Skapti R Skaptason Fannar frá Hafsteinsstöðum 6,50

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga