Sólmyrkvi. Mynd: Hallgrímur Arnarson
Sólmyrkvi. Mynd: Hallgrímur Arnarson
Fréttir | 20. mars 2015 - kl. 10:45
Sólmyrkvinn sást vel á Blönduósi

Í morgun á milli klukkan 8:41 og 10:39 varð sólmyrkvi á jörðinni, sá mesti sem hefur verið sjáanlegur á Íslandi í rúm sextíu ár og sást hann vel á Blönduósi enda veður gott. Er þetta síðasti almyrkvi á sólu sem sést frá Evrópu til 12. ágúst 2026. Sólmyrkvinn náði hámarki um klukkan 9:38 þegar tunglið huldi 98% sólarinnar. Meðfylgjandi mynd af myrkvanum er tekin og sett saman af Hallgrími Arnarsyni.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga