Úrslit opinn flokkur
Úrslit opinn flokkur
Úrslit áhugamannaflokkur
Úrslit áhugamannaflokkur
Úrslit unglingaflokkur
Úrslit unglingaflokkur
Fréttir | 21. mars 2015 - kl. 12:35
Úrslit í Smala

Þriðja mótið í mótaröð Neista var Smali og fór keppnin fram 18. mars síðastliðinn í reiðhöllinni Arnargerði. Keppt var í þremur flokkum, unglingaflokki, áhugamannaflokki og opnum flokki. Magnea Rut Gunnarsdóttir á Sigyn frá Litladal sigraði í unglingaflokki, Rúnar Örn Guðmundsson á Kasper frá Blönduósi sigraði í áhugamannaflokki og Eline Schrijver á Krónu frá Hofi sigraði í opnum flokki.

Úrslit urðu sem hér segir.

Unglingaflokkur
1. Magnea Rut Gunnarsdóttir /  Sigyn frá Litladal
2. Lilja Maria Suska  /  Laufi frá Röðli
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir  /  Laufi frá Syðra Skörðugili
4. Sólrún Tinna Grímsdóttir  /  Perla frá Reykjum
5. Hugrún  Pétursdóttir   / Brynja 
6. Hlíðar Örn Steinunnarson  /  Neisti 18 v.

Áhugamannaflokkur
1. Rúnar Örn Guðmundsson  /  Kasper frá Blönduósi
2. Magnús Ólafsson   / Píla frá Sveinsstöðum
3. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir  / Lúkas frá Þorsteinsstöðum

Opinn flokkur
1. Eline Schrijver /  Króna frá Hofi
2. Finnur Bessi Svavarsson  /  Skuggi
3. Anna Funni Jonasson  /   Fróði frá Litladal

Meðfylgjandi myndir. Sigurvegari í hverjum flokki lengst til hægri.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga