Fyrri mynd
Nsta mynd
...
Ok
Velkomin á vef Húnahornsins. Við notum vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína og greina umferð um síðuna.
Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Hnahornið
Open Menu Close Menu
Hnahornið
Fimmtudagur, 25. apríl 2024
   m/s
C
CW
huni.is - RSS-efnisveita
 
Apríl 2024
SMÞMFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829301234
FyrriNúnaNæsti
Veðurstofa Íslands Vegagerðin
Holtavörðuh. 17:06 0 0°C
Laxárdalsh. 17:06 0 0°C
Vatnsskarð 17:06 0 0°C
Þverárfjall 17:06 0 0°C
Kjalarnes 17:06 0 0°C
Hafnarfjall 17:06 0 0°C
VegagerðinVestfirðirVestfirðirNorðurlandNorðausturlandVesturlandAllt landiðMiðausturlandSuðvesturlandSuðurlandSuðausturland
Nöldrið
13. apríl 2024
Klúðrið er víða
Klúðrið og bullið er víða í samfélaginu okkar og er af mörgu að taka. Ætla ég að nefna aðeins nokkur atriði. Landsbankaklúðrið í kringum kaupin á TM. Alveg er það merkilegt þegar embættis- menn telja sig geta tekið ákvarðanir um hvað sem þeim dettur í hug.
::Lesa
Leita í netfangaskrá
 
73. þáttur. Eftir Jón Torfason
20. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
20. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
14. apríl 2024
Eftir / Written af / by Morgan C. Bresko
13. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
10. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
07. apríl 2024
72. þáttur. Eftir Jón Torfason
07. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
02. apríl 2024
Skjáskot úr myndbandinu
Skjáskot úr myndbandinu
Fréttir | 27. mars 2015 - kl. 15:34
Varðliðar umhverfisins í Blönduskóla

Nemendur í Blönduskóla hafa verið að vinna að verkefnum tengdum samkeppninni „Varðliðar umhverfisins“ sem er á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, Landverndar og Náttúruskóla Reykjavíkur. Út úr þeirri vinnu kom kennslumyndband um hvernig á að sauma margnota poka fyrir ávexti og grænmeti úr gömlum gardínum.

Hér má sjá myndbandið:  https://www.youtube.com/watch?v=TbDkwZCDqaw&feature=youtu.be.

Þá hafa nemendur sent opið hvatningarbréf til bæjaryfirvalda. Í bréfinu kemur fram að þeir vilja gera Blönduós að fallegri bæ. Það sé of mikið af rusli á Blönduósi og þeim finnist að það vanti fleiri ruslatunnur. Í bréfinu er skorað á bæjaryfirvöld að setja upp fleiri ruslatunnur t.d. á ljósastaura til þess að gera náttúruna fallegri.

Bréfið má sér hér:

Okkur langar að gera Blönduós að fallegri bæ. Það er of mikið af rusli á Blönduósi og okkur finnst að það vanti fleiri ruslatunnur því þær eru of fáar, t.d. það er mikið af fólki sem er að ganga heim og eru með nammibréf og það er engin ruslatunna sjáanleg þannig að manneskjan leyfir sér að sleppa ruslinu út í náttúruna sem er ekki í lagi. Því skorum við á bæjaryfirvöld að fá fleiri ruslatunnur t.d. á ljósastaura til þess að gera náttúruna fallegri.
Kær kveðja,
María, Karen, Ingibjörg, Harpa og Una úr Blönduskóla.

Höf. rzg
 
Prenta Prenta  
 
Til baka
 

©2024 Húnahornið