Nýr sjúkrabíll. Ljósm: Róbert D. Jónsson
Nýr sjúkrabíll. Ljósm: Róbert D. Jónsson
Lucas Hnoðtækið
Lucas Hnoðtækið
Nýi stigastóllinn
Nýi stigastóllinn
Fréttir | 23. apríl 2015 - kl. 22:11
Nýr sjúkrabíll og tvö ný tæki í sjúkrabílinn
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi fær góðar gjafir

Í nóvember síðastliðnum kom nýr sjúkrabíll á Blönduós. Bíllinn er að gerðinni VW Transporter og leysti hann af hólmi annan ein sem hafði verið notaður í 9 ár og var keyrður um 180.000km.

Nú á fyrsta degi sumars bárust, sjúkraflutningamönnum í Austur Húnavatnssýslu, góðar gjafir frá Sjúkrabílasjóði RKÍ en það var annars vegar Lucas Hnoðtæki og hins vegar stigastóll sem er mjög góð viðbót við annars mjög góðan búnað í sjúkrabílum við Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi.

Höf. ass

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga