Fréttir | 01. ágúst 2015 - kl. 11:52
Norðanpaunk á Laugarbakka

Nú stendur yfir á Laugarbakka í Miðfirði hið árlega ættarmót paunkara en mótið hófst í gær og því líkur á morgun. Það er félag áhugamanna um íslenska jaðartónlist sem heldur ætta mótið og fá meðlimir félagsins aðeins aðgang. Alls koma 40 hljómsveitir fram, bæði íslenskar og erlendar. Meðal hljómsveitar er Krupsaya frá Bretlandi, Kuml, Misþyrming, Kælan mikla og Pink Street Boys.

Hægt er að skrá sig í félagið og er félagsgjaldið 4.000 krónur. Skráning fer fram á nordanpaunk@gmail.com.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á www.facebook.com/nordanpaunk

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga