Skjáskot af N4
Skjáskot af N4
Fréttir | 19. október 2016 - kl. 09:37
Umfjöllun um atvinnuráðgjöf SSNV

Norðlenska sjónvarpsstöðin N4 tók á dögunum hús á Magnúsi Bjarna Baldurssyni, atvinnuráðgjafa hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi. Atvinnuráðgjöf hefur verið í boði á Norðurlandi vestra síðan árið 1982 og eru það sveitarfélögin á svæðinu og byggðastofnun sem kosta starfsemina. Í dag starfa hjá SSNV sex atvinnuráðgjafar í 5,5 stöðugildum.

Veita þeir ráðgjöf á sviði atvinnuuppbyggingar, nýsköpunar og menningarmála til einstaklinga, fyrirtækja og sveitarfélaga.

Viðtalið má sjá hér.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga