Fyrri mynd
Nsta mynd
...
Ok
Velkomin á vef Húnahornsins. Við notum vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína og greina umferð um síðuna.
Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Hnahornið
Open Menu Close Menu
Hnahornið
Föstudagur, 26. apríl 2024
   m/s
C
CW
huni.is - RSS-efnisveita
 
Apríl 2024
SMÞMFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829301234
FyrriNúnaNæsti
Veðurstofa Íslands Vegagerðin
Holtavörðuh. 00:24 0 0°C
Laxárdalsh. 00:24 0 0°C
Vatnsskarð 00:24 0 0°C
Þverárfjall 00:24 0 0°C
Kjalarnes 00:24 0 0°C
Hafnarfjall 00:24 0 0°C
VegagerðinVestfirðirVestfirðirNorðurlandNorðausturlandVesturlandAllt landiðMiðausturlandSuðvesturlandSuðurlandSuðausturland
Nöldrið
13. apríl 2024
Klúðrið er víða
Klúðrið og bullið er víða í samfélaginu okkar og er af mörgu að taka. Ætla ég að nefna aðeins nokkur atriði. Landsbankaklúðrið í kringum kaupin á TM. Alveg er það merkilegt þegar embættis- menn telja sig geta tekið ákvarðanir um hvað sem þeim dettur í hug.
::Lesa
Leita í netfangaskrá
 
73. þáttur. Eftir Jón Torfason
20. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
20. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
14. apríl 2024
Eftir / Written af / by Morgan C. Bresko
13. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
10. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
07. apríl 2024
72. þáttur. Eftir Jón Torfason
07. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
02. apríl 2024
Janus Daði og Arnar Freyr
Janus Daði og Arnar Freyr
Fréttir | 19. janúar 2017 - kl. 11:40
Að duga eða drepast

Nú er að duga eða drepast fyrir íslenska landsliðið í handbolta þegar það tekur á móti Makedóníu klukkan 16:45 í lokaumferð B-riðils á heimsmeistaramótinu í Frakklandi í dag. Ísland þarf að vinna leikinn til að komast áfram í 16-liða úrslit. Húnvetningar vilja eigna sér, að hluta í það minnsta, tvo leikmenn í íslenska liðinu, þá Arnar Frey Arnarsson og Janus Daða Smárason.

Arnar Freyr Arnarsson er sonur sveitarstjóra Blönduósbæjar, Arnars Þórs Sævarssonar. Arnar Freyr er fæddur árið 1996 og uppalinn í Fram en leikur nú með IFK Kristianstad í Svíþjóð. Hann er línu- og varnarmaður og hefur staðið sig frábærlega í Frakklandi.

Janus Daði Smárason hefur einnig staðið sig vel en hann er sonur Smára Rafns Haraldssonar frá Litlu-Giljá í Austur-Húnavatnssýslu. Janus Daði er fæddur árið 1995 og hefur spilað með Haukum í Hafnarfirði en samdi á dögunum við lið Álaborgar í Danmörku.

Á vef Ríkisútvarpsins í dag með sjá viðtal við Janus Daða, sem er leikstjórnandi í íslenska landsliðinu. Hann segir að þetta verði jafn leikur sem geti farið á hvorn veginn sem er. „Nú er þetta dálítið að duga eða drepast,“ segir Janus Daði.

Höf. rzg
 
Prenta Prenta  
 
Til baka
 

©2024 Húnahornið