Fréttir | 21. apríl 2017 - kl. 13:28
Aðalfundur Samstöðu

Aðalfundur Stéttarfélagins Samstöðu 2017 verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl klukkan 18:00 í sal Samstöðu Þverbraut 1 á Blönduósi. Samstöðufélagar eru hvattir til að mæta vel á fundinn. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf s.s skýrsla stjórnar, kynning á ársreikningi, lagabreytingar og kosningar.

Dagskrá: 
1. Fundarsetning
2. Kosnir starfsmenn fundarins
3. Skýrsla stjórnar
4. Kynntur ársreikningur 2016
5. Umræður um skýrslu stjórnar/ársreikning - Ársreikningur afgreiddur
6. Lagabreytingar
7. Lýst kjöri stjórnar félagsins
8. Kosningar
a. Kosning félagslegra endurskoðenda
b. Kosning annarra stjórna, nefnda og ráða sem lög og reglugerðir félagsins gera ráð fyrir.           
9. Kosning fulltrúa á aðalfund Stapa lífeyrissjóðs, 3.maí 2017
Súpa – happdrætti
10. Önnur mál
11. Fundi slitið

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga