Hrífandi sólsetur. Ljósm. Auðunn Blöndal.
Hrífandi sólsetur. Ljósm. Auðunn Blöndal.
Ljósm. Auðunn Blöndal
Ljósm. Auðunn Blöndal
Ljósm: Auðunn Blöndal
Ljósm: Auðunn Blöndal
Ljósm: Róbert Daníel Jónsson
Ljósm: Róbert Daníel Jónsson
Ljósm: Róbert Daníel Jónsson.
Ljósm: Róbert Daníel Jónsson.
Ljósm: Róbert Daníel Jónsson
Ljósm: Róbert Daníel Jónsson
Ljósm: Róbert Daníel Jónsson
Ljósm: Róbert Daníel Jónsson
Ljósm: Róbert Daníel Jónsson
Ljósm: Róbert Daníel Jónsson
Ljósm: Róbert Daníel Jónsson
Ljósm: Róbert Daníel Jónsson
Gamli bærinn á Blönduósi á fallegum degi. Ljósm: Róbert Daníel Jónsson
Gamli bærinn á Blönduósi á fallegum degi. Ljósm: Róbert Daníel Jónsson
Fréttir | 28. júlí 2017 - kl. 12:46
Hrífandi sólsetur við Húnaflóa

Veðrið hefur verið með besta móti síðustu daga í Húnavatnssýslum og sumarblíðan leikið við íbúa héraðsins og gesti þess. Hvergi er eins fallegt sólarlag og við Húnaflóa og eftirminnilegt hverjum sem það upplifir. Ferðamenn eru oft agndofa af hrifningu þegar þeir líta fagurt og hrífandi sólsetrið. Stundum er líkt og að himininn standi í ljósum logum og skartar hann gulum, appelsínugulum og rauðum litum.

Margir notendur Facebook hafa eflaust séð gullfallegar myndir Róberts Daníels Jónssonar af sólsetri við Húnaflóa en hann hefur verið sérlega afkastamikill í setja inn á vefinn myndir af heimabyggð sinni. Þá hafa nýlegar myndir frá Auðunni Blöndal vakið verðskuldaða athygli Facebook notenda, sérstaklega myndin af kettinum Krumma sem er hér fremst með þessari frétt. Sannkölluð húnvetnsk, Lion King mynd.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga