Fréttir | 24. nóvember 2017 - kl. 14:09
Vörusmiðja Biopol heimsótt

Norðlenska sjónvarpsstöðin N4 tók á dögunum hús á Vörusmiðju Biopol á Skagaströnd. Í þættinum er rætt við Þórhildi Maríu Jónsdóttur verkefnisstjóra og Sigrúnu Indriðadóttur bónda á Stórhóli í Skagafirði. Vörusmiðjan er vottað vinnslurými fyrir smáframleiðendur sem vilja koma og vinna að sínum vörum.

Þáttinn má sjá hér: https://www.n4.is/is/thaettir/file/vorusmidja-biopol

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga