Húnvetnskar kótelettur á N4.
Húnvetnskar kótelettur á N4.
Fréttir | 19. september 2018 - kl. 14:27
Húnvetnskar kótelettur á N4

Fjallað var um Frjálsa kótelettufélagið og húnvetnskar kótelettur í þættinum Að norðan á Norðlensku sjónvarpsstöðinni N4 í gærkvöldi. Rætt var við Valdimar Guðmannsson aðalforsprakka félagsins og Björn Þór Kristjánsson eiganda veitingastaðarins B&S þar sem kótelettukvöldin frægu fara fram. Fylgst er með hvernig Björn Þór hanteraði kóteletturnar, elda þær og bar fram. Sjón er sögu ríkari.

Sjá má umfjöllun N4 hér.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga