Fyrri mynd
Nsta mynd
...
Ok
Velkomin á vef Húnahornsins. Við notum vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína og greina umferð um síðuna.
Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Hnahornið
Open Menu Close Menu
Hnahornið
Laugardagur, 20. apríl 2024
   m/s
C
CW
huni.is - RSS-efnisveita
 
Apríl 2024
SMÞMFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829301234
FyrriNúnaNæsti
Veðurstofa Íslands Vegagerðin
Holtavörðuh. 15:00 0 0°C
Laxárdalsh. 15:00 0 0°C
Vatnsskarð 15:00 0 0°C
Þverárfjall 15:00 0 0°C
Kjalarnes 15:00 0 0°C
Hafnarfjall 15:00 0 0°C
VegagerðinVestfirðirVestfirðirNorðurlandNorðausturlandVesturlandAllt landiðMiðausturlandSuðvesturlandSuðurlandSuðausturland
Nöldrið
13. apríl 2024
Klúðrið er víða
Klúðrið og bullið er víða í samfélaginu okkar og er af mörgu að taka. Ætla ég að nefna aðeins nokkur atriði. Landsbankaklúðrið í kringum kaupin á TM. Alveg er það merkilegt þegar embættis- menn telja sig geta tekið ákvarðanir um hvað sem þeim dettur í hug.
::Lesa
Leita í netfangaskrá
 
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
20. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
14. apríl 2024
Eftir / Written af / by Morgan C. Bresko
13. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
10. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
07. apríl 2024
72. þáttur. Eftir Jón Torfason
07. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
02. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
27. mars 2024
Frá fundi á Hvammstanga. Ljósm: Guðmundur Haukur Sigurðsson.
Frá fundi á Hvammstanga. Ljósm: Guðmundur Haukur Sigurðsson.
Frá fundi á Hvammstanga. Ljósm: Guðmudur Haukur Sigurðsson.
Frá fundi á Hvammstanga. Ljósm: Guðmudur Haukur Sigurðsson.
Fréttir | 14. desember 2019 - kl. 14:49
Fulltrúar ríkisstjórnarinnar funduðu með heimamönnum

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra heimsóttu í gær fólk á Blönduósi og Hvammstanga sem staðið hefur í stafni í sinni heimabyggð síðustu daga. Ásmundur Einar fjallar um heimsóknirnar fundi á Facebook síðu sinni. Hann segir það ómetanlegt að eiga allt það öfluga fólk sem staðið hefur vaktina síðustu daga og fyrir það beri að þakka.

„En eitt er víst og það er að við munum aftur lenda í sambærilegu óveðri. Því er mikilvægt að við reynum nú einu sinni að læra af þessari reynslu og sú vinna sem ríkisstjórnin er búinn að setja af stað skili raunverulegum aðgerðum. Þessar aðgerðir verður að vinna í samvinnu við heimamenn en ekki eingöngu af þeim sem búsettir eru utan þessara svæða og skilja stöðuna eðlilega ekki nógu vel,“ segir Ásmundu Einar.

Þá segir hann að það verði að tryggja að öryggi íbúa og hagsmunir almennings vegi hærra en hagsmunir einstaka landeigenda þegar kemur að því að styrkja raforkuöryggi almennings. „Það er t.d. grafalvarlegt að það hefði verið hægt að koma í veg fyrir hluta af rafmagnsleysinu í Vestur-Húnavatnssýslu ef ekki hefði verið fyrir einn eiganda lands sem neitaði að fallast á að línan yrði sett í jörðu. Þessi stutti kafli gaf sig síðan í óveðrinu m.a. með þeim afleiðingum að ungt fólk með börn niður í nokkurra mánaða var án rafmagns og fjarskipta. Það varðar við almannahagsmuni og þjóðaröryggi að hið opinbera geti tryggt íbúum sínum þessar grunnþarfir.“

Sjá nánar Facebook síðu Ásmundar Einars.

Höf. rzg
 
Prenta Prenta  
 
Til baka
 

©2024 Húnahornið