Tilkynningar | 22. apríl 2020 - kl. 10:03
Góðan daginn ágætu Húnvetningar
Frá Félags- og tómstundastarfinu í Hnitbjörgum

Við í Félagsstarfinu í Hnitbjörgum erum að leita til ykkar um hvort þið eigið garn dokkur eða hespur sem má vinda upp Garndokkur eru undnar upp en við endur vindum þær upp. Erum með skjólstæðing sem er að vinna heima í COVID 19. Er að leita eftir verkefni fyrir hana. Ég sæki á 540 svæðinu og skila til baka til ykkar. Endilega bara merkja ykkur pokana eða kassana. Hún passar vel upp á alla miða sem fylgja dokkunum. Þetta er að skapa henni mikla gleði að fá að eiga við þetta margt smátt gerir eitt stórt.

Senda má mér póst á sisab@blonduos.is eða hringja í 452 4553.
Koma með til mín á Urðarbraut 17.

Bestu kveðjur til ykkar frá okkur í Félags- og tómstundastarfinu.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga