Tilkynningar | 23. mars 2021 - kl. 11:31
Nú rignir ferðatilboðum yfir eldri borgara
Frá Félagi eldri borgara í Húnaþingi

Nú rignir ferðatilboðum yfir eldri borgara. Eftir bólusetningu geta þeir ferðast næstu mánuði. Hér er glæsilegt tilboð frá Hótel Selfossi:

Tilboð fyrir heldri borgara

Gildir fyrir 67 ára og eldri til 31. maí 2021

Gildir frá sunnudegi til föstudags. Innifalið í verði: – Gisting í eina nótt.– Þriggja rétta kvöldverður.– Morgunverður.

Verð fyrir tvo fullorðna: 20.000 kr. Auka nótt er 10.000 kr.

Verð fyrir einstakling: 16.000 kr. Auka nótt er 8.000 kr.

Hópatilboð fyrir heldri borgara, lágmarksfjöldi 10 mans

Gildir fyrir 67 ára og eldri til 31. maí 2021

Gildir frá sunnudegi til föstudags, val um þrjár til fimm nætur á þeim dögum.

Innifalið í verði:-Gisting í þrjár til fimm nætur

-Tveggja rétta kvöldverður öll kvöldin-Morgunverður alla morgnana

-Hádegisverður alla dagana-Miðdegis hressing alla dagana

Verð fyrir tvo fullorðna: 25.000 kr fyrir hverja nótt, ef gist er þrjár til fimm nætur.

Verð fyrir einstakling: 17.000 kr fyrir hverja nótt, ef gist er í þrjár til fimm nætur.

Afþreying sem hóparnir gætu staðið fyrir hverju sinni því hóparnir hafa aðgang að sal á hótelinu: m.a. -Spilavist

-Bingó ,-Harmonikkuball á fimmtudagskvöldið

Gestir hafa kost á að fá Bjarna Harðarson og/eða Guðna Ágústsson til að skemmta yfir kvöldverði eða hafa skemmtikvöld. ( fyrir hópa)

Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við Hótel Selfoss í s. 480-2500 netfang: www.hotelselfoss.is

Þá er Smyriline að gera frábært tilboð á siglingu með Norrænu og gistingu í 4 nætur á Hótel Brandan.

Tilboðið gildir á eftirfarandi brottförum frá Seyðisfirði í maí:

05.05 / 12.05 / 19.05 og 26.05

Siglt er frá Seyðisfirði kl. 20:00 á miðvikudagskvöldi og komið er til Tórshavn í Færeyjum kl. 15:00 á fimmtudegi. Siglt er frá Tórshavn kl. 14:00 á mánudegi og komið til Seyðisfjarðar kl. 09:00 á þriðjudagsmorgni.  

Tilboðið bíður upp á 4 nætur á Hótel Brandan með morgunverði.og fargjald í tveggja manna klefa á Norrænu er kr. 36.740.

Þeir sem hafa áhuga vinsamlega hafið samband í  síma 470-2803 eða sendið ur póst booking@smyrilline.is.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga