Fréttir | 23. ágúst 2021 - kl. 14:24
Fyrirlestraröð Selasetursins hefst í kvöld

Í vetur ætlar Selasetur Íslands að halda áfram með opna fyrirlestraröð þar sem fræðimenn úr ýmsum áttum koma og halda fyrirlestra. Vísindamenn setursins í sumar, þær Bronte Harris frá Englandi og Laura Redaelli frá Ítlaíu, ríða á vaðið með fyrirlestra í kvöld í Selasetrinu á Hvammstanga klukkan 20. Fyrirlestrarnir verða á ensku og verður boðið upp á kaffi og konfekt.

Laura verður með fyrirlesturinn „Sleeping between land and sea: the unusual form of sleep in pinniped“ og Brontë verður með fyrirlesturinn „Exploring Behavioural Variation in Common Shore Crabs (Carcinus meanas) in response to their enviroment.“

Sjá nánar um fyrirlestraröð Selasetursins hér.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga