Frisbígolfvöllurinn vígður. Ljósm. Róbert Daníel Jónsson.
Frisbígolfvöllurinn vígður. Ljósm. Róbert Daníel Jónsson.
Ljósm. Róbert Daníel Jónsson.
Ljósm. Róbert Daníel Jónsson.
Ljósm. Róbert Daníel Jónsson.
Ljósm. Róbert Daníel Jónsson.
Ljósm. Róbert Daníel Jónsson.
Ljósm. Róbert Daníel Jónsson.
Ljósm. Róbert Daníel Jónsson.
Ljósm. Róbert Daníel Jónsson.
Fréttir | 03. september 2021 - kl. 09:08
Frisbígolfvöllurinn á Blönduósi formlega vígður

Glæsilegur níu körfu frisbígolfvöllur var formlega vígður í Fagrahvammi á Blönduósi í gær. Fulltrúar frá Frisbígolfþjónustu Akureyrar komu og kynntu íþróttina, helstu grunnatriði, köst og leikreglur.

Frisbígolf eða folf er íþrótt sem fer fram á svipaðan hátt og venjulegt golf, en í stað golfkylfa og golfbolta nota leikmenn svifdiska. Íþróttin varð til á áttunda áratug 20. aldar og á það sameiginlegt með venjulegu golfi að reynt er að ljúka hverri braut í sem fæstum köstum.

Meðfylgjandi myndi tók Róbert Daníel Jónsson.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga