Fréttir | 07. september 2021 - kl. 10:01
Átta gjaldfrjáls námskeið í boði

Stéttarfélögin Aldan, Kjölur, Samstaða, Sameyki og Verslunarmannafélag Skagafjarðar bjóða félagsmönnum sínum á námskeið, þeim að kostnaðarlausu. Námskeiðin eru haldin á vegum Farskólans á Norðurlandi vestra en þau eru öllum opin og geta aðrir en félagsmenn þessara félaga kannað rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi. Námskeiðin eru:

Árangursrík samskipti á vinnustöðum – Vefnámskeið

Í blíðu og stríðu með okkur sjálfum- Vefnámskeið

Fjármál við starfslok- Vefnámskeið

Pottablóm og loftgæði – Vefnámskeið

Eitt í einu, þetta kemur! – Skipulag heimilisins – Vefnámskeið

Draumar – auður svefnsins – Vefnámskeið

Meðvirkni og uppvöxtur- Vefnámskeið

Eldhúsið – hjarta heimilisins – Vefnámskeið

Nánari upplýsingar á www.farskolinn.is.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga