Tilkynningar | 30. desember 2021 - kl. 22:49
Frá æskulýðsnefnd Hestamannafélagsins Neista
Hópar-tímar-verð: lesið vandlega til enda

Almennt reiðnámskeið:
Hópur 1 þriðjudaga klukkan 17-17:40
Ingimar
Anton
Hilmar
Helgi Mar
Kristrún Ýr

Hópur 2 þriðjudaga klukkan 17:45-18:25
Rebekka
Harpa
Rakel
Heiða
Heiðdís Harpa

Hópur 3 á þriðjudögum klukkan 18:30-19:15
Viðja
Haraldur
Íris
Klara
Amelía

Verð: kr. 15.000-
30% afsl. fyrir 2. barn
50% afsl. fyrir 3ja barn
frítt fyrir 4ða barn

KNAPAMERKI 1
Hópur A: mánudagar klukkan 17:00-17:40
Harpa
Salka
Friðbjörg
Hera

Hópur B: mánudaga klukkan 17:45-18:25
Björn
Ragnar
Sara Líf

Verð fyrir kn.m. 1
börn: kr. 25.000-
fullorðn: kr. 35.000-

KNAPAMERKI 2: mánudaga kl 18:30-19:10
Kolbrún
Þórey Helga
Katharina
Kristín Erla
Sunna Margrét

kn.m. 2 verð.
börn: kr. 30.000-
fullorðn: kr. 40.000-

KNAPAMERKI 3: mánudaga kl 19:15-19:55
Heiða
Hrefna
Sonja
Inga

kn.m. 3 verð.
börn: kr. 40.000-
fullorðn: kr. 50.000-

Kennsla á öllum ofantöldum námskeiðum hefst í 2. viku af janúar, fyrsti kennsludagur er því 10. janúar.

Auk þessa verður boðið uppá keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni sem hefst um mánaðamót jan-feb, nánar auglýst þegar nær dregur.

Viljum einnig benda á að ef nemandi er skráður í fleyri en 1 námskeið er veittur 10% afsláttur af ódýrara námskeiðinu.

Vegna hnakkaþrifa-dags sem til stóð að hafa 6. janúar gætum við þurft að aflýsa honum eða eitthvað að endurskoða, vegna samkomutakmarkanna, verður tilkynnt á mánudag.

Með fyrirvara um breytingar

Æskulýðsnefnd Neista

 

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga