Fréttir | 06. janúar 2022 - kl. 23:14
Ómetanlegt að hafa og eiga gott bakland
Tilkynning frá stjórn Björgunarfélagsins Blöndu

Það er ómetanlegt fyrir okkar starf að hafa og eiga gott bakland. Fyrirtæki og einstaklingar studdu okkur vel á síðasta ári eins og áður og fyrir það erum við einstaklega þakklátir.

Áramótabrenna og flugeldasýning Björgunarfélagsins Blöndu var í boði eftirtalina fyrirtækja/aðila:

Landsvirkjun

Átak ehf

Ferðaþjónustan Hofi

Hrútey ehf

Sólborg

Ístex hf

Vörumiðlun

Ámundarkinn ehf

Vilkó

Iceherbs

Terra

SAH afurðir

Arionbanki

Himinn sól ehf

Smárabær

Ísgel

Tengill

Óshús ehf

Lífland

Léttitækni

Blanda ehf

Lekta ehf

Trésmiðjan Stígandi

Motus

N1 píparinn

Júlíus Líndal ehf

Stefán G. Pálsson

Sportvík

Bifreiðaverkstæði Blönduós

Húnabúð

Pöntunar- og viðgerðarþjónusta Villa ehf

Kiljan Gistiheimili

Erlendur Ingi Kolbeinsson

Ræktunarbúið Steinnes

Upplyfting vinnulyftur ehf

N1 smiðjan

Gistiheimilið Tilraun

Tækjaþjónustan Dráttur

Hárgreiðslustofa Bryndísar Braga

Hótel Húni - Húnavellir ehf

Hestar og ferðir - Hvammi Vatnsdal

Verslunin Hitt og Þetta

Búnaðarsamband húnaþings og stranda

Norðurá - Stekkjavík

Selma Svavarsdóttir - ökukennari

Hanna Jörgensen - Nuddari

Hæli - Heimagisting, hestaferðir og hrossarækt.

Rafson ehf

Jakob og Setta á Hóli

Teni

J Evensen ehf

Emúr

Kupios ehf

Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar - Lisa, Tine og Ásdís

GN ehf Hópbílar

Ósverk ehf

Skemman Vatneyri ehf

Drifkraftur

Björgunarfélagið Blanda þakkar öllum þeim sem að styrktu áramótabrennuna og flugeldasýninguna.

 

Höf. ass

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga