Hvaða merki verður valið?
Hvaða merki verður valið?
Fréttir | 15. nóvember 2022 - kl. 13:37
Íbúafundi frestað um viku

Kosningu um nýtt byggðarmerki Húnabyggðar lýkur á miðnætti í kvöld. Hægt er að kjósa rafrænt til miðnættis eða koma á skrifstofu Húnabyggðar fyrir klukkan 15 í dag og kjósa þar. Íbúafundurinn sem vera átti í kvöld hefur verið frestað um viku og því verður ekki hægt að kjósa á honum líkt og til stóð, að því er fram kemur í facebookfærslu frá Húnabyggð.

Hér er hægt að sjá texta höfunda sem fylgir merkjunum og smelltu hér fyrir rafræna kosningu um byggðamerki Húnabyggðar.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga