Fréttir | 01. desember 2022 - kl. 12:32
Jólaálfar SÁÁ

Í dag hefst árleg Jólaálfasala til styrktar SÁÁ. 
Ágóði af sölu á Jólaálfinum er notaður til að efla og styrkja sálfræðiþjónustu SÁÁ fyrir börn foreldra með fíknivanda.
Nemendur í 9. og 10. bekk grunnskólans munu ganga í hús með álfinn í dag og næstu daga. 

Höf. ass

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga