Aðalheiður Ingvarsdóttir Umf. Geislum - Frjálsar íþróttir
Aðalheiður Ingvarsdóttir Umf. Geislum - Frjálsar íþróttir
Bríet Sara Sigurðardóttir Umf. Geislum - Frjálsar íþróttir
Bríet Sara Sigurðardóttir Umf. Geislum - Frjálsar íþróttir
Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Hestamannaf. Neisti - Hestaíþróttir
Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Hestamannaf. Neisti - Hestaíþróttir
Jón Brynjar Kristjánsson Skotf. Markviss - Skotfimi riffilgreinar
Jón Brynjar Kristjánsson Skotf. Markviss - Skotfimi riffilgreinar
Sigríður Soffía Þorleifsdóttir Umf. Bólhlíðinga - Frjálsar íþróttir
Sigríður Soffía Þorleifsdóttir Umf. Bólhlíðinga - Frjálsar íþróttir
Snjólaug M Jónsdóttir Skotf. Markviss - Skotfimi haglagreinar
Snjólaug M Jónsdóttir Skotf. Markviss - Skotfimi haglagreinar
Una “sk Guðmundsdóttir Hestamannaf. Neisti - Hestaíþróttir
Una “sk Guðmundsdóttir Hestamannaf. Neisti - Hestaíþróttir
Tilkynningar | 26. desember 2022 - kl. 14:42
Íþróttamaður USAH 2022
Frá stjórn USAH

Þá hafa stjórnir aðildarfélagana lokið þeirra verki að kjósa um íþróttamann ársins.

Í ár voru tilnefningarnar 7 frá 4 aðildarfélögum.

Aðalheiður Ingvarsdóttir Umf. Geislum - Frjálsar íþróttir
Bríet Sara Sigurðardóttir Umf. Geislum - Frjálsar íþróttir
Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Hestamannaf. Neisti - Hestaíþróttir
Jón Brynjar Kristjánsson Skotf. Markviss - Skotfimi riffilgreinar
Sigríður Soffía Þorleifsdóttir Umf. Bólhlíðinga - Frjálsar íþróttir
Snjólaug M Jónsdóttir Skotf. Markviss - Skotfimi haglagreinar
Una Ósk Guðmundsdóttir Hestamannaf. Neisti - Hestaíþróttir

Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir ætlum við að breyta út af vananum og nú fer veiting verðlauna fyrir Íþróttamann ársins fram milli jóla og nýárs í Íþróttamiðstöðinni okkar.

En það er ekki það eina sem við ætlum að gera öðruvísi í ár.

Við munum einnig veita viðurkenningar fyrir Ungt og efnilegt íþróttafólk sem að aðildarfélögin tilnefndu sjálf.

Einnig ætlum við að veita viðurkenningu fyrir sjálfboðaliða ársins.

Hlökkum til að sjá ykkur öll þann 29. desember klukkan 17:30 í Íþróttamiðstöðinni

https://www.facebook.com/events/919802622334001?active_tab=about

Stjórn USAH

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga