Fyrri mynd
Nsta mynd
...
Ok
Velkomin á vef Húnahornsins. Við notum vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína og greina umferð um síðuna.
Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Hnahornið
Open Menu Close Menu
Hnahornið
Fimmtudagur, 25. apríl 2024
   m/s
C
CW
huni.is - RSS-efnisveita
 
Apríl 2024
SMÞMFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
2829301234
FyrriNúnaNæsti
Veðurstofa Íslands Vegagerðin
Holtavörðuh. 06:34 0 0°C
Laxárdalsh. 06:34 0 0°C
Vatnsskarð 06:34 0 0°C
Þverárfjall 06:34 0 0°C
Kjalarnes 06:34 0 0°C
Hafnarfjall 06:34 0 0°C
VegagerðinVestfirðirVestfirðirNorðurlandNorðausturlandVesturlandAllt landiðMiðausturlandSuðvesturlandSuðurlandSuðausturland
Nöldrið
13. apríl 2024
Klúðrið er víða
Klúðrið og bullið er víða í samfélaginu okkar og er af mörgu að taka. Ætla ég að nefna aðeins nokkur atriði. Landsbankaklúðrið í kringum kaupin á TM. Alveg er það merkilegt þegar embættis- menn telja sig geta tekið ákvarðanir um hvað sem þeim dettur í hug.
::Lesa
Leita í netfangaskrá
 
73. þáttur. Eftir Jón Torfason
20. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
20. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
14. apríl 2024
Eftir / Written af / by Morgan C. Bresko
13. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
10. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
07. apríl 2024
72. þáttur. Eftir Jón Torfason
07. apríl 2024
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
02. apríl 2024
Spákonufell. Mynd: skagastrond.is
Spákonufell. Mynd: skagastrond.is
Fréttir | 16. maí 2023 - kl. 16:37
Gróðursetja á rúmlega 100 þúsund plöntur í hlíðum Spákonufells í sumar

Áætlað er að gróðursetja um það bil 109 þúsund plöntur af fimm mismunandi trjátegundum í hlíðum Spákonufells í ár. Mest verður gróðursett af birki eða tæplega 39 þúsund plöntur. Sitkagreni er um og yfir 31 þúsund plöntur, stafafura rúmlega 24 þúsund, rússalerki tæplega ellefu þúsund og alaskaösp um fjögur þúsund plöntur. Gróðursetningin er í samræmi við samning sem Skógræktin og One Tree Planted undirrituðu 2021 um gróðursetningu 180 þúsund trjáplantna í hlíðum Spákonufells og á verkefninu að ljúka haustið 2024.

Samið hefur verið við verktakann Þórarinn Sveinsson um að sinna verkinu og er áætlað að gróðursetningin taki um 36 dagsverk. Einnig hefur verið samið við Þórarinn að bera á tilbúinn áburð á gróðursetningar frá 2022 og gróðursetningar 2023. Miðað er við að gróðursetningar hefist í byrjun júní. Sagt er frá þessu á vef Skagastrandar.

Tengdar fréttir:
Jarðvinnsla fyrir skógrækt hafin í hlíðum Spákonufells
Framkvæmdir hefjast í hlíðum Spákonufells
One Tree Planted fjármagnar útivistarskóg Skagstrendinga
Skógræktarátak í hlíðum Spákonufells

Höf. rzg
 
Prenta Prenta  
 
Til baka
 

©2024 Húnahornið