Mynd: FB/Gróðurhúsið á Reykjum
Mynd: FB/Gróðurhúsið á Reykjum
Tilkynningar | 05. júní 2023 - kl. 09:16
Frá félagi eldri borgara í Húnaþingi
Síðustu forvöð að skrá sig í blóma- og skoðunarferðina 8. júní, eru til mánudagskvölds 5. júní.

Stefnt er að "sumarblómaferð" að Reykjum í Hrútafirði fimmtudaginn 8. júní næstkomandi ef þáttaka næst. Farið verður frá Hnitbjörgum klukkan 11:30. Farið verður fyrst í Gróðurhúsið á Reykjum og síðan verður farið í Leirhús Grétu á Litla Ósi, en þar er margt fallegra muna. Síðan myndum við fá okkur hressingu á heimleiðinni.

Félagið tekur þátt í ferðakostnaði en félagsmenn greiða kr. 3000 sem greiðist við upphaf ferðar.

Vinsamlega tilkynnið þáttöku fyrir 5. júni til formanns í s. 8974341 eða á netfangið geitaskard@emax.is

 Stjórn FEBH

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga