Tilkynningar | 21. mars 2024 - kl. 15:23
Solihull grunnnámskeið á Blönduósi
Frá Geðverndarfélagi Íslands

Við munum halda Solihull grunnnámskeið á Blönduósi 20. apríl og 4. maí. Solihull aðferðin snýst um tilfinningalegt heilbrigði ungra barna og er mjög gagnlegt og upplýsandi fyrir alla sem vinna með ungum börnum, mæðrum á meðgöngu og kennurum.

Námskeiðið tekur 2 daga, kl. 11-17:30. Fagfólk þarf að mæta í tvo 1,5 klst. handleiðslutíma að námskeiðinu loknu áður en skírteini eru afhent.

Leiðbeinendur eru tveir og þátttakendur ekki fleiri en 12. 4 sæti laus.

Hægt er að skrá sig með því að senda póst á gedvernd@gedvernd.is.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga