Spaugið | 25. mars 2010 - kl. 18:27
Tvær ljóskur sátu á kaffihúsi

og á svipnum var greinilegur ánægjusvipur þannig að maður einn sem þarna var ákvað að bjóða þeim uppá drykk. Þegar hann nálgaðist þær heyrði hann að önnur ljóskan sagði við hina; “Skál, fyrir 17 dögum!”

Brosandi sagði maðurinn, “Til haminingju, hvað er svona sérstakt við 17 daga?

Önnur konan útskýrði málið og blikkaði; “Sko, við erum búnar að vinna við sama púslið undanfarin kvöld og á kassanum stóð 3 til 5 ár, en við kláruðum það bara á 17 dögum”.

 

Höf. asgeirh

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga