Húnahorniđ http://www.huni.is/ Fréttir, íţróttir og pistlar sem birtast á heimasíđunni huni.is. SMALI 3.5 Mon, 27 Mar 2017 10:43:58 GMT Stökuspjall: Sýn til stjarna „Héđinn stóđ einn" sungu Gamlir fóstbrćđur í Blönduóskirkju á laugardag, en félagar ţeirra í Karlakór Bólstađarhlíđarhrepps tóku móti ţeim og sungu međ ţeim nokkur lög, ţar á međal lagiđ Brimlendingu eftir Áskel Jónsson sem Skarphéđinn Einarsson, heimasöngstjórinn, stjórnađi. Stjórnandi gestakórsins, Árni Harđarson, lék ţá undir á flygilinn. Pistlar Mon, 27 Mar 2017 09:21:00 GMT Sveitarfélög verđi studd betur til sameininga Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra vill sjá ákveđna hvata innbyggđa í tekjustofnakerfi sveitarfélaga sem styddi betur viđ sameiningu ţeirra. Tryggja ţurfi ađ reglur Jöfnunarsjóđs sveitafélaga hjálpi vel ţeim sveitarfélögum sem vilja sameinast og leitađ verđi leiđa til ađ tryggja ađ slíkar sameiningar styrki stöđu sveitarfélaga sem ein meginstođ velferđar íbúanna. Fréttir Sat, 25 Mar 2017 08:10:00 GMT Talađ fyrir sveita-og hérađsvegum á Alţingi Í rćđu minni á Alţingi um vegamál lagđi ég áherslu á tafarlausar úrbćtur á Vatnsnesvegi og fleiri sveita- og hérađsvegum í Húnavatnssýslum. Ţađ ţarf ađgerđir strax. Bílveltur á Skógarstrandarvegi, Vatnsnesvegur svo holóttur ađ nálgast hćttumörk. Vegurinn út á Reykjaströnd ófćr vegna aurs og skriđufalla. Svona mćtti áfram telja. Ţannig hljómuđu fréttirnar dag eftir dag í haust. Pistlar Thu, 23 Mar 2017 21:51:00 GMT Ráđherra veldur vonbrigđum Skyldur og ábyrgđ velferđarráđuneytisins um forvarnir fellur undir ábyrgđasviđ heilbrigđisráđherra og hann sem slíkur ber ábyrgđ á forvörnum og lýđheilsu samkvćmt forsetaúrskurđi. Međ lýđheilsu er átt viđ ađgerđir hins opinbera og annarra sem miđa ađ ţví ađ viđhalda og bćta heilbrigđi, líđan og ađstćđur einstaklinga, ţjóđfélagshópa og ţjóđarinnar í heild. Unniđ er ađ ţessu međ heilsueflingu, forvörnum og heilbrigđisţjónustu og markmiđiđ er ađ efla og bćta lýđheilsu. Pistlar Thu, 23 Mar 2017 16:50:00 GMT Gunnar Örn Jónsson skipađur lögreglustjóri á Norđurlandi vestra Sigríđur Á. Andersen dómsmálaráđherra hefur skipađ Gunnar Örn Jónsson í embćtti lögreglustjóra á Norđurlandi vestra frá 1. apríl nćstkomandi og afhenti hún honum skipunarbréf í dag. Embćttiđ var auglýst í janúar og rann umsóknarfrestur út 30. janúar. Níu manns sóttu um embćttiđ og ein umsókn til viđbótar var dregin tilbaka. Gunnar Örn Jónsson útskrifađist međ embćttispróf í lögfrćđi frá Háskóla Íslands áriđ 2003 og öđlađist málflutningsréttindi 2005. Fréttir Wed, 22 Mar 2017 21:33:00 GMT Vorlestin leggur af stađ hringinn Ţann 30. mars leggur Vorlestin af stađ hringinn í kringum landiđ. Vorlestin er verkefni sem Jötunn Vélar á Selfossi stendur fyrir ásamt fjórum öđrum fyrirtćkjum sem leggja land undir fót og kynna vörur og ţjónustu fyrirtćkjanna. Auk Jötuns eru ţađ Lífland, Mjöll/Frigg, Landsbankinn og Skeljungur. Alls verđur stoppađ á fimmtán stöđum umhverfis landiđ nćstu sjö dagana en hringnum verđur lokađ á Selfossi ţann 4. maí. Vorlestin kemur viđ í Húnaţingi mánudaginn 3. apríl. Fréttir Wed, 22 Mar 2017 20:22:00 GMT Bjarni Jónsson nýr á ţingi Bjarni Jónsson, varaţingmađur fyrir Vinstri hreyfinguna grćnt frambođ í Norđvesturkjördćmis tók sćti á Alţingi í gćr í fyrsta sinn, í fjarveru Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur. Bjarni er ćttađur af Ströndum og úr Húnavatnssýslum en ólst upp í Bjarnarhöfn á Snćfellsnesi til 15 ára aldurs er hann fluttist međ fjölskyldu sinni ađ Hólum í Hjaltadal. Fréttir Tue, 21 Mar 2017 21:30:00 GMT Húsfyllir á tónleikum í Blönduóskirkju Húsfyllir var á tónleikum Karlakórs Bólstađarhlíđarhrepps í Blönduóskirkju í gćrkvöldi. Kórinn hefur nú lokiđ í bili flutningi sínum á verkefninu „Bó og meira til“, en haldnir voru ţrennir tónleikar á Norđurlandi vestra. Á Facebook síđu kórsins segir ađ karlakórsmenn séu alveg í skýjunum međ viđtökurnar og ađ stefnt sé á suđurferđ međ verkefniđ. Ekki hefur veriđ tekin ákvörđun um hvenćr ţađ verđur. Fréttir Tue, 21 Mar 2017 13:57:00 GMT Gamlir fóstbrćđur syngja í Húnaţingi Karlakórinn Gamlir fóstbrćđur heldur tvenna tónleika í Húnaţingi um nćstu helgi. Ţeir fyrri fara fram í Blönduóskirkju, laugardaginn 25. mars klukkan 16 og ţeir seinni í Félagsheimilinu Hvammstanga. sunnudaginn 26. mars klukkan 16. Stjórnandi kórsins er Árni Harđarson og einsöngvari Ţorgeir J. Andrésson. Ađgangseyrir er kr. 2.000 en kr. 1.000 fyrir eldri borgara. Fréttir Mon, 20 Mar 2017 19:27:00 GMT Íbúum fćkkar í Austur-Húnavatnssýslu Íbúum Austur-Húnavatnssýslu fćkkar um tólf milli ára samkvćmt nýjum tölum Hagstofu Íslands um íbúafjölda 1. janúar 2017. Hinn 1. janúar 2016 áttu 1.866 manns lögheimili í Austur-Húnavatnssýslu en 1. janúar síđastliđinn var fjöldi íbúa samtals 1.854. Í Vestur-Húnavatnssýslu fjölgar íbúum um 14 milli ára en alls áttu 1.174 manns lögheimili ţar í upphafi árs. Samtals eru íbúar í Húnavatnssýslunum báđum 3.028 talsins og hefur ţeim fjölgađ um tvo milli ára. Fréttir Mon, 20 Mar 2017 12:53:00 GMT Bó og meira til í Blönduóskirkju Karlakór Bólstađarhlíđarhrepps heldur tónleika í Blönduóskirkju í kvöld klukkan 20:30 undir yfirskriftinni „Bó og meira til“. Međ kórnum er hljómsveit Skarphéđins Einarssonar og einsöngvararnir Hugrún Sif Hallgrímsdóttir, Pálmi Gunnarsson, Guđmundur Rúnar Halldórsson, Rúnar Pétursson og Brynjólfur Friđriksson. Flutt verđur blanda af hefđbundinni karlakórstónlist og svo lögin hans Björgvins Halldórssonar. Fréttir Mon, 20 Mar 2017 10:42:00 GMT Prjónagraffarar eru komnir á skriđ Prjónagraffarar hittust í Kvennaskólanum í gćrkvöldi. Nóg er til af alls kyns garni og lopa frá síđasta ári. Ef einhverjir eru áhugasamir um ađ vera međ og vantar band, er tilvaliđ ađ kíkja á nćsta hitting sem ákveđiđ var ađ hafa eftir tvćr vikur, fimmtudaginn 30. mars. Fréttir Fri, 17 Mar 2017 16:44:00 GMT Hérađsţing USVH vel sótt Hérađsţing Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga var haldiđ á miđvikudaginn í félagsheimilinu Víđihlíđ og var ţađ vel sótt. Ungmennafélagiđ Víđir sá um utanumhald ţingsins ađ ţessu sinni. Góđir gestir komu í heimsókn, frá UMFÍ ţćr Sabína Steinunn Halldórsdóttir landsfulltrúi og Auđur Inga Ţorsteinsdóttir framkvćmdastjóri, og frá ÍSÍ ţau Ţórey Edda Elísdóttir fyrsti varamađur í stjórn og Viđar Sigurjónsson skrifstofustjóri á Akureyri. Fréttir Fri, 17 Mar 2017 16:10:00 GMT Lýsir yfir vonbrigđum međ stöđu samgöngumála á landinu Byggđarráđ Húnaţings vestra lýsir yfir vonbrigđum međ stöđu samgöngumála á landinu og skorar á stjórnvöld ađ finna nú í eitt skipti fyrir öll, lausn á ţeim brýna vanda sem skapast hefur í samgöngumálum. Ekki sé ađeins um öryggismál ađ rćđa fyrir íbúa og ferđamenn í landinu, heldur einnig brýnt byggđamál ţar sem langlundargeđ íbúa, ţar sem ástandiđ er verst, er fyrir löngu ţrotiđ. Ţetta kemur fram í fundargerđ byggđarráđs frá 13. mars síđastliđnum. Fréttir Fri, 17 Mar 2017 15:53:00 GMT Tónleikar karlakórsins Gamlir Fóstbrćđur í Blönduóskirkju og Félagsheimilinu á Hvammstanga Karlakórinn Gamlir Fóstbrćđur verđur međ tónleika í Blönduóskirkju laugardaginn 25. mars kl. 16:00 og í Félagsheimilinu á Hvammstanga sunnudaginn 26. mars kl. 16:00. Á tónleikunum á Blönduósi mun Karlakór Bólstađarhlíđarhrepps einnig koma fram og á Hvammstanga munu Lóuţrćlar flytja nokkur lög međ Gömlum Fóstbrćđrum. Fréttir Fri, 17 Mar 2017 15:28:00 GMT Listsýning í íţróttahúsinu og Gallerí Bílskúr Sex listakonur, sem dvelja nú um mundir í listamiđstöđ Textílseturs Íslands á Blönduósi, munu halda listsýningu á morgun, laugardaginn 18. mars. Listsýningin er tvíţćtt. Frá klukkan 10:30 - 14:00 verđur vefnađarverkefni í Íţróttahúsinu á Blönduósi. Ţar gefst fólki tćkifćri á ţví ađ taka ţátt í verkefninu. Klukkan 14:00 opnar svo sýning í Gallerí Bílskúr, Árbraut 31. Fréttir Fri, 17 Mar 2017 14:33:00 GMT Spurningakeppni fyrirtćkja í Húnaţingi vestra Spurningakeppni fyrirtćkjanna í Húnaţingi vestra er léttur og skemmtilegur leikur sem Ungmennafélagiđ Kormákur stendur fyrir. Fyrsta keppnin fer fram í Félagsheimilinu á Hvammstanga í kvöld. Fjögur liđ er skráđ til leiks. Í fyrri viđureigninni mćtast liđ Ráđhúss Húnaţings vestra og liđ Heilbrigđisstofnunar Vesturlands. Í ţeirri síđari mćtast liđ Höfđabraut 6 og liđ Tengils ehf. Fréttir Thu, 16 Mar 2017 14:51:00 GMT Ađeins einn styrkur á Norđurland vestra Ţórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráđherra ferđamála hefur stađfest tillögu stjórnar Framkvćmdasjóđs ferđamannastađa um úthlutun styrkja voriđ 2017. Alls eru veittir styrkir til 58 verkefna hringinn í kringum landiđ og nemur heildarfjárhćđ styrkja 610 milljónum króna. Ađeins eitt verkefni er styrkt á Norđurlandi vestra. Bćta á ađgengis- og öryggismál á viđkvćmu og hćttulegu svćđi umhverfis Kolugljúfur í Vestur-Húnavatnssýslu. Fréttir Thu, 16 Mar 2017 14:23:00 GMT Fundaröđ í Húnabúđ - Mín leiđ er vori vafin Sagnaarfur Íslendinga og ţó sérstaklega Húnvetninga var til umfjöllunar í fundaröđ húnvetnsku félaganna og U3A sem lauk miđvikudaginn 15. mars međ söng Húnakórsins. Á ţessum síđasta fundi talađi Bóthildur um nöfnur sínar og formćđur, dró upp myndir af baráttu ekkjunnar, ömmu sinnar í fátćku landi og ómjúku samfélagi. Pistlar Thu, 16 Mar 2017 12:56:00 GMT Tónleikar í Hólaneskirkju Karlakórinn Heimir heldur tónleika í Hólaneskirkju á Skagaströnd í kvöld klukkan 20:30. Efnisskrá er fjölbreytt ađ vanda, einsöngur, tvísöngur og kvartett. Stjórnandi er Stefán R. Gíslason, undirleikari Thomas R. Higgerson og um einsöng sjá Birgir Björnsson og Óskar Pétursson. Miđaverđ er 3.000 krónur og verđa miđar seldir viđ innganginn. Fréttir Thu, 16 Mar 2017 12:47:00 GMT Kynningarfundur um bleikjueldi „Getur ţú haft einhvern búhnykk úr bćjarlćknum“, er yfirskrift kynningarfundar sem Húnavatnshreppur stendur fyrir í samstarfi viđ Háskólann á Hólum um bleikjueldi. Fundurinn fer fram ţriđjudaginn 21. mars nćstkomandi klukkan 20-22 í Húnavallaskóla. Ólafur Ingi Sigurgeirsson, lektor viđ fiskeldis- og fiskalíffrćđideild Háskólans á Hólum mun flytja fyrirlestur og reyna ađ svara eftirfarandi spurningum: Fréttir Thu, 16 Mar 2017 10:36:00 GMT Prjónahittingur í Kvennaskólanum Ţá er komiđ ađ nćsta prjónahittingi. Eins og síđast á ađ hittast í Kvennaskólanum kl. 20 á morgun, fimmtudag. Endilega látiđ ţetta berast til ţeirra sem ţiđ teljiđ ađ hafi áhuga á ađ vera međ - og allra hinna líka. Til ađ afraksturinn sé sem mestur vćri tilvaliđ fyrir vinnustađi ađ hafa prjóna og garn á kaffistofunni svo starfsmenn geti sameinast um ađ prjóna á einhvern staur í bćnum. Fréttir Wed, 15 Mar 2017 22:57:00 GMT Eysteinn Pétur ráđinn framkvćmdastjóri Breiđabliks Blönduósingurinn Eysteinn Pétur Lárusson hefur veriđ ráđinn framkvćmdastjóri ungmennafélagsins Breiđabliks í Kópavogi og mun hann hefja störf 1. apríl nćstkomandi. Eysteinn hefur gegnt stöđu framkvćmdastjóri knattspyrnudeildar Breiđabliks frá árinu 2013 en hann hefur víđtćka reynslu af rekstri íţróttafélaga. Fréttir Wed, 15 Mar 2017 21:42:00 GMT Uppskeruhátíđ Júdófélagsins Pardus Júdófélagiđ Pardus heldur sína uppskeruhátíđ (lesist pizzuveisla) eftir ćfingu yngri hópsins fimmtudaginn 16. mars. Hátíđin verđur haldin í norđursal Íţróttamiđstöđvarinnar eins og síđast. Foreldrar iđkenda eru hvattir til ađ koma og ađstođa viđ hátíđina. Fréttir Wed, 15 Mar 2017 16:26:00 GMT Stefán Velemir valinn Íţróttamađur USAH Hundrađasta ársţing USAH var haldiđ um helgina á Húnavöllum. Góđ mćting var ađ ţingiđ en auk ţingfulltrúa voru mćttir gestir frá UMFÍ og ÍSÍ auk annarra gesta. Gekk ţingiđ vel fyrir sig ađ vanda. Fréttir Tue, 14 Mar 2017 17:45:00 GMT