Húnahorniđ http://www.huni.is/ Fréttir, íţróttir og pistlar sem birtast á heimasíđunni huni.is. SMALI 3.5 Wed, 20 Sep 2017 16:26:31 GMT Metţátttaka í stóđsmölun Um síđustu helgi fór fram hin árlega stóđsmölun í Laxárdal og stóđréttir í Skrapatungu rétt. Fjallkóngur var Skarphéđinn Einarsson, skólastjóri Tónlistarskóla Austur-Húnavatnssýslu. Í samtali viđ hann á Feyki.is kemur fram ađ aldrei hafa ţátttakendur veriđ jafn margir og nú eđa um 320 ríđandi gestir auk smala. Haft er eftir Skarphéđni ađ veđriđ hafi veriđ gott ţrátt fyrir rigningadembu. Á Feyki.is má sjá fjölda mynda úr réttunum. Fréttir Wed, 20 Sep 2017 15:21:00 GMT Lýđheilsuganga um gamla bćinn Ferđafélag Íslands stendur fyrir lýđheilsugöngum alla miđvikudaga í september, um allt land. Göngurnar eru hluti af afmćlisdagskrá FÍ en félagiđ fagnar 90 ára afmćli á árinu. Göngurnar hefjast klukkan 18:00. Í dag verđur gengiđ um gamla bćinn á Blönduósi og eru göngustjórar Katharina Schneider og Guđmundur Pall Jónsson. Upphafsstađur er viđ bókasafniđ á Blönduósi. Um er ađ rćđa fjölskylduvćnar göngur sem taka u.ţ.b. 60-90 mínútur og er tilgangurinn međ verkefninu ađ hvetja fólk á öllum aldri til útivistar og hreyfingar í góđum félagsskap og efla ţar međ heilsu sína og lífsgćđi. Fréttir Wed, 20 Sep 2017 11:02:00 GMT Opinn fundur ferđaţjónustunnar í A-Hún. Ferđamálafélag Austur-Húnavatnssýslu ásamt ferđamálafulltrúa bođa til opins fundar á Blönduósi, mánudaginn 25. september nćstkomandi, ţar sem tekin verđa fyrir hin ýmsu málefni ţar á međal niđurstöđur ţjónustukönnunar frá árinu 2016, tölur um fjölda ferđamanna sem heimsóttu Upplýsingamiđstöđina í Hnjúkabyggđ liđiđ sumar og einnig niđurstöđur íbúakönnunar. Fundurinn verđur haldinn á B&S Restaurant klukkan 16:30-18:30. Fréttir Wed, 20 Sep 2017 10:15:00 GMT Styrkjum úthlutađ úr atvinnu- og nýsköpunarsjóđi Húnaţings vestra Atvinnu- og nýsköpunarsjóđur Húnaţings vestra hefur úthlutađ styrkjum, alls ađ fjárhćđ tveimur milljónum króna, til ţriggja verkefna í Húnaţing vestra en alls bárust sjóđnum fjórar styrktarumsóknir. Stćrsta styrkinn fékk Gerđur Rósa Sigurđardóttir vegna verkefnisins „Skrúđvangur gróđurhús,“ alls ein milljón króna. Guđmundur Haukur Sigurđsson fékk sjöhundruđ ţúsund krónur vegna verkefnisins „Húnaţing vestra, viđkomustađur allt áriđ,“ og Ferđamálafélag Húnaţings vestra fékk ţrjúhundruđ ţúsund krónur vegna verkefnisins „App fyrir Vatnsnes og nágrenni“. Fréttir Tue, 19 Sep 2017 09:33:00 GMT Árleg inflúensubólusetning Árleg inflúensubólusetning verđur á Heilsugćslustöđinni á Blönduósi og Skagaströnd í nćstu viku. Í auglýsingu frá Heilbrigđisstofnun Norđurlands á Blönduósi er sérstaklega mćlt međ ađ einstaklingar 60 ára og eldri, einstaklingar međ langvinna sjúkdóma, heilbrigđisstarfsfólk og ţungađar konur láti bólusetja sig. Ţessir hópar fá bóluefniđ frítt en ţurfa ađ greiđa komugjald. Einnig er mćlt međ ţví ađ sömu einstaklingar séu bólusettir á 10 ára fresti gegn lungnabólgu. Fréttir Tue, 19 Sep 2017 09:21:00 GMT Sundleikfimi ađ hefjast á Blönduósi Í nćstu viku hefst sundleikfimi í sundlauginni á Blönduósi. Sunddeild Ungmennafélagsins Hvatar ćtlar ađ bjóđa upp á fjögurra vikna námskeiđ sem verđur frítt, nema ađ hver og einn ţarf ađ borga fyrir sig til ađ komast ofaní laugina. Ćfingarnar verđa á ţriđjudögum og fimmtudögum frá klukkan 10:20 til 11:00. Ţjálfari verđur Ásta María Bjarnadóttir. Fréttir Fri, 15 Sep 2017 07:47:00 GMT Velheppnuđ lýđheilsuganga um Hrútey Alls mćttu 44 í frábćrlega velheppnađa lýđheilsugöngu Ferđafélags Íslands á Blönduósi í gćr. Gengiđ var um náttúruperluna Hrútey undir leiđsögn Berglindar Björnsdóttur í blíđskaparveđri. Ferđafélag Íslands stendur fyrir lýđheilsugöngum alla miđvikudaga í september, um allt land. Göngurnar eru hluti af afmćlisdagskrá félagsins en ţađ fagnar 90 ára afmćli á árinu. Nćsta ganga á Blönduósi, nćstkomandi miđvikudag, verđur um gamla bćinn á Blönduósi. Fréttir Thu, 14 Sep 2017 09:50:00 GMT Laxá á Ásum komin yfir 1000 laxa múrinn Samkvćmt nýjum tölum af vef Landssambands veiđifélaga er búiđ ađ veiđa 1057 laxa í Laxá á Ásum sem er 437 löxum meira en allt síđasta sumar ţegar 620 laxar komu á land. Ţrjú sumur ţar á undan veiddust fleiri en ţúsund laxar, mest áriđ 2015 ţegar 1680 laxar komu á land. Miđfjarđará, sem er önnur aflahćsta á landsins, er komin í 3470 laxa og var vikuveiđin 231 lax. Veiđst hafa 1433 laxar í Blöndu og var vikuveiđin ekki nema ţrír laxar. Fréttir Thu, 14 Sep 2017 09:43:00 GMT Stórauknir skattar á búsetu fólks Ríkisstjórn Sjálfstćđisflokksins bođar stórfellda skattheimtu á fjarlćgđir frá höfuđborginni eđa nćsta stórţéttbýli. Samgöngur og flutningskostnađur ráđa miklu um samkeppnishćfni búsetu fólks og atvinnureksturs í landinu. Ísland er strjálbýlt land međ miklum vegalengdum. Fjarlćgđir á milli fólks er eini reginmunurinn á dreifbýli og ţéttbýli. Pistlar Thu, 14 Sep 2017 09:28:00 GMT Tilnefndir í samstarfsnefnd um sameiningu Valgarđur Hilmarsson og Hörđur Ríkharđsson hafa veriđ tilnefndir af sveitarstjórn Blönduósbćjar í samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu. Oddný María Gunnarsdóttir og Anna Margrét Jónsdóttir hafa veriđ tilnefndar til vara. Sveitarstjórn fagnar ţví ađ sameiningarferli sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu sé hafi. Fréttir Wed, 13 Sep 2017 14:34:00 GMT Stóđsmölun í Laxárdal og stóđréttir í Skrapatungurétt Um helgina fer fram hin árlega stóđsmölun á Laxárdal og stóđréttir í Skrapatungurétt. Fjallkóngur verđur Skarphéđinn Einarsson, skólastjóri Tónlistarskóla Austur-Húnvetninga, og sér hann um leiđsögn ferđamanna í stóđsmöluninni. Allir geta tekiđ ţátt í reiđinni hvort sem fólk kemur međ sinn eigin hest eđa leigir af heimamönnum og tilvaliđ er ađ mćta í réttirnar og taka ţátt í dagskránni ţar. Fréttir Wed, 13 Sep 2017 13:52:00 GMT Dómurinn yfir Agnesi mildađur Ef réttađ vćri í dag í ţekktasta morđmáli Íslandssögunnar á Natani Ketilssyni hlyti Agnes Magnúsdóttir fjórtán ára fangelsisdóm í stađ dauđadóms, Friđrik Sigurđsson hlyti sjö ára fangelsisdóm og lengd fangelsisdóms Sigríđar Guđmundsdóttur vćri fimm ár. Ţetta er niđurstađa sýndarréttarhalda sem fóru fram á Hvammstanga á laugardaginn á vegum Lögfrćđingafélags Íslands. Fréttir Wed, 13 Sep 2017 10:39:00 GMT Lán til nýsköpunar á landsbyggđinni Nýsköpunarlán er nýr lánaflokkur sem Byggđastofnun hefur hleypt af stokkunum í samstarfi viđ Nýsköpunarmiđstöđ Íslands. Á vef Byggđastofnunar segir ađ nýsköpunarlánin munu skapa grundvöll til aukinnar nýsköpunar og ţar međ aukinna atvinnutćkifćra í landsbyggđunum. Ađgengi ađ fjármagni til nýsköpunar utan höfuđborgarsvćđisins hafi veriđ takmarkađ og frumkvöđlar taliđ lítinn stuđning ţar ađ finna. Nýsköpunarlánum sé ćtlađ ađ bćta úr ţessu međ bćttu ađgengi ađ ţolinmóđu lánsfjármagni. Fréttir Tue, 12 Sep 2017 22:10:00 GMT Húnavatnshreppur veitir sérstakan húsnćđisstuđning Líkt og sveitarfélögin Skagaströnd og Blönduós veitir Húnavatnshreppur sérstakan húsnćđisstuđning til foreldra eđa forsjárađilar námsmanna yngri en 18 ára, sem leigja húsnćđi vegna náms fjarri lögheimili. Međ húsnćđi er átt viđ herbergi á heimavist, námsgörđum eđa sambćrilega ađstöđu á almennum markađi. Húsnćđisstuđningurinn er óháđur tekjum og eignum foreldra eđa forsjárađila og nemur 50% af leigufjárhćđ. Hann getur ţó aldrei orđiđ hćrri en 45.000 krónur á mánuđi. Fréttir Tue, 12 Sep 2017 19:33:00 GMT Húsnćđisstuđningur til 15-17 ára nemenda Sveitarfélögin Skagaströnd og Blönduós veita sérstakan húsnćđisstuđning til foreldra eđa forsjárađilar námsmanna yngri en 18 ára, sem leigja húsnćđi vegna náms fjarri lögheimili. Međ húsnćđi er átt viđ herbergi á heimavist, námsgörđum eđa sambćrilega ađstöđu á almennum markađi. Húsnćđisstuđningurinn er óháđur tekjum og eignum foreldra eđa forsjárađila og nemur 50% af leigufjárhćđ. Hann getur ţó aldrei orđiđ hćrri en 45.000 krónur á mánuđi. Fréttir Tue, 12 Sep 2017 15:08:00 GMT MAST fellur frá ákvörđun sinni Feykir.is segir frá ţví ađ Matvćlastofnun hafi falliđ frá kröfu sinni um ađ á fjórđa hundrađ fjár sem fór yfir sjúkdómavarnarlínu Blöndu í sumar yrđi slátrađ í haust. Fram kemur ađ fimmtán bćndur í Austur-Húnavatnssýslu og Skagafirđi hafi fariđ fram lögbann hjá sýslumanninum á Norđurlandi vestra á ákvörđun Matvćlastofnunar. Samkvćmt skilgreiningu hennar er Blanda í flokki varnarlína vegna sauđfjársjúkdóma og er ţví ekki heimilt ađ flytja fé ţar yfir. Fréttir Tue, 12 Sep 2017 13:10:00 GMT Lýđheilsugöngur á miđvikudögum Ferđafélag Íslands stendur fyrir lýđheilsugöngum alla miđvikudaga í september, um allt land. Göngurnar eru hluti af afmćlisdagskrá FÍ en félagiđ fagnar 90 ára afmćli á árinu. Göngurnar hefjast klukkan 18:00. Nćstkomandi miđvikudag verđur t.d. gengiđ um Hrútey og er göngustjóri Berglind Björnsdóttir. Um er ađ rćđa fjölskylduvćnar göngur sem taka u.ţ.b. 60-90 mínútur og er tilgangurinn međ verkefninu ađ hvetja fólk á öllum aldri til útivistar og hreyfingar í góđum félagsskap og efla ţar međ heilsu sína og lífsgćđi. Fréttir Mon, 11 Sep 2017 16:09:00 GMT Slátra öllu fé sem fór yfir Blöndu í sumar Á fjórđa hundrađ fjár sem fór yfir sjúkdómavarnarlínu Blöndu í sumar verđur slátrađ í haust, samkvćmt ákvörđun Matvćlastofnunar. Ţorleifur Ingvarsson, sauđfjárbóndi og oddviti Húnavatnshrepps, segir vinnubrögđin óbođleg og líklegt ađ bćndur kćri ákvörđunina. Ríkisútvarpiđ greinir frá ţessu. Matvćlastofnun sendi bćndum bréf fyrir helgi og tilkynnti ađ slátra ţurfi öllu fé sem fariđ hefur yfir ána í sumar. Í réttum um helgina kom í ljós ađ ţađ er á fjórđa hundrađ fjár. Fréttir Mon, 11 Sep 2017 12:49:00 GMT Hvatning um frćsöfnun Á ađalfundi Skógrćktarfélags Íslands 2017 fjallađi ein ályktun fundarins um ađ gert yrđi sérstakt átak nú á haustdögum í frćsöfnun á birkifrći. Stjórn félagsins hvetur öll ađildarfélög til ţess ađ efna til átaks og nýta haustdaga framundan og leggja kannski ekki síst áherslu á Dag íslenskrar náttúru, ţann 16. september n.k. Páll Ingţór Kristinsson, formađur Skógrćktarfélags Austur-Húnavatnssýslu vill koma ţessu á framfćri og má skila frćjum til hans á Heiđarbraut 14 eftir 26. september. Fréttir Sun, 10 Sep 2017 12:10:00 GMT Stökuspjall: Hann gaf minna en viđ!   Haustiđ er mörgum uppskerutími međan ađrir hefja nýjan áfanga sem lýkur stundum nćsta vor, ungir fara til skóla síns og taka til óspilltra mála eftir sumarferđir eđa skorpuvinnu milli námsáfanga. Réttardagar fylgja líka haustinu og í einni af mörgum réttarvísum er nefndur Hjörleifur hinn markfróđi Sigfússon sem var um árabil í vinnumennsku á sauđríkum bćjum í Blöndudal: Pistlar Fri, 8 Sep 2017 06:47:00 GMT Nýr kastali rís á skólalóđ Blönduskóla Í tilkynningu frá Ţórhöllu Guđbjartsdóttur, skólastjóra Blönduskóla, kemur fram ađ framkvćmdir viđ byggingu kastala á skólalóđinni hefjist eftir helgi. Gert er ráđ fyrir ađ framkvćmdirnar taki allt ađ fimm vikur og verđur framkvćmdasvćđiđ girt af á framkvćmdatímanum. Nýi kastalinn verđur reistur á skólalóđinni rétt viđ ćrslabelginn sem kom í sumar. Fréttir Thu, 7 Sep 2017 15:56:00 GMT Góđ veiđi í Miđfjarđará Miđfjarđará rauf 3000 laxa múrinn í síđustu viku og hafa nú veiđst 3.239 laxar í ánni. Vikuveiđin gaf 302 laxa. Veiđin í Blöndu hefur minnkađ mikiđ og er yfirfallinu í Blöndulóni fyrst og fremst ađ kenna. Vikuveiđin gaf ekki nema 13 laxa en alls hafa veiđst 1430 laxar í ánni. Miđfjarđará er nú sem fyrr, í öđru sćti yfir aflahćstu laxveiđiár landsins en Blanda komin niđur í sjötta sćti. Ytri-Rangá er aflahćst. Fréttir Thu, 7 Sep 2017 09:55:00 GMT Stór réttarhelgi framundan Stćrsti fjárréttardagur haustsins í Húnavatnssýslum er á laugardaginn. Ţá verđur réttađ í Auđkúlurétt, Fossárrétt, Hamarsrétt, Hrútatungurétt, Miđfjarđarrétt, Kjalarlandsrétt, Stafnsrétt, Undirfellsrétt, Víđidalstungurétt og Ţverárrétt. Á sunnudaginn verđur réttađ í Skrapatungurétt og Sveinsstađarétt. Mikill áhugi er fyrir fjárréttum ekki síđur en stóđréttum sem fara fram síđar í ţessum mánuđi. Má ţar helst nefna helgina 15.-17 september en ţá fer fram hin árlega stóđsmölun á Laxárdal og stóđréttir í Skrapatungurétt.  Fréttir Thu, 7 Sep 2017 09:37:00 GMT Sundlaugin á Hvammstanga vel sótt Sundlaugin á Hvammstanga hefur veriđ vel sótt í sumar, jafnt af ferđamönnun og heimamönnum. Á vef Húnaţings vestra kemur fram ađ alls hafa um 12.500 gestir sóttu afţreyingu af einhverju tagi í íţróttamiđstöđina yfir sumarmánuđina júní, júlí og ágúst. Í fyrra var talan 11.510 fyrir sömu mánuđi. Mesta aukningin er í seldum ađgöngumiđum í sund og hafa starfsmenn íţróttamiđstöđvar fengiđ mikiđ hrós frá innlendum gestum fyrir hófsamt verđ á sundmiđa. Einnig hefur orđiđ vart viđ ađ ferđamenn sem eru á stađnum í nokkra daga leyfa sér ađ koma aftur og aftur í sund vegna viđráđanlegs kostnađar. Fréttir Tue, 5 Sep 2017 10:16:00 GMT Námslán - eilífđar fylginautur Skólar landsins hafa nú opnađ dyr sínar ađ nýju eftir sumarhlé.  Umrćđa um skóla- og menntamál er ţví mikil um ţessar mundir og ţađ er eđlilegt ţví ţetta er málefni sem snertir okkur öll, hvar sem viđ búum á landinu.  Rćtt er um gildi skólastarfsins, lengd og fyrirkomulag, innihald og gćđi menntunar og ófullnćgjandi kjör kennara, kostnađ nemenda og líđan ţeirra í skólanum svo fátt eitt sé nefnt. Námslán, námsađstođ og viđmót gagnvart námi er einn angi umrćđunnar. Pistlar Tue, 5 Sep 2017 09:20:00 GMT