Húnahorniđ http://www.huni.is/ Fréttir, íţróttir og pistlar sem birtast á heimasíđunni huni.is. SMALI 3.5 Wed, 26 Apr 2017 02:08:44 GMT Unnur Valborg nýr formađur ferđamálaráđs Unnur Valborg Hilmarsdóttir, oddviti sveitarstjórnar Húnaţings vestra hefur veriđ skipuđ formađur ferđamálaráđs af Ţórdísi Kolbrúnu Reykfjörđ Gylfadóttur, ráđherra ferđamála. Unnur Valborg rekur einnig íbúđagistinguna Sólgarđ á Hvammstanga og á og rekur fyrirtćkiđ Ađstođarmađur ehf. Hún hefur áralanga reynslu af rekstri og stjórnun. Fréttir Tue, 25 Apr 2017 17:09:00 GMT Hollvinasamtök Heilbrigđisstofnunarinnar á Blönduósi fćr gjöf Hollvinasamtök Heilbrigđisstofnunarinnar á Blönduósi fengu á dögunum afhenta peningagjöf frá Kvenfélagi Svínavatnshrepps ađ upphćđ 50.000. Gjöfin er tileinkuđ uppbyggingu á ađstandendaherbergi á HSN á Blönduósi, til minningar um Sigurstein Guđmundsson, fyrrv. yfirlćkni stofnunarinnar. Fréttir Tue, 25 Apr 2017 14:39:00 GMT Kynning á heilsugildi kaldra bađa Benedikt Lafleur kynnir á morgun, ţriđjudaginn 25. apríl, heilsugildi kaldra bađa í krafti nýjustu rannsókna og 90 eininga MA verkefnis frá Háskólanum á Hólum sem heitir Vatniđ er kalt og djúpt eins og vitund mín sjálfs. Kynningin fer fram í Íţróttamiđstöđinni á Blönduósi og hefst klukkan 17:15. Bođiđ upp á rjúkandi kaffi. Ísgel verđur jafnframt međ kynningu á vörum sínum. Fréttir Mon, 24 Apr 2017 21:38:00 GMT Ferđamálafélag A-Hún. auglýsir eftir ferđamálafulltrúa Ferđamálafélag Austur-Húnavatnssýslu auglýsir stöđu ferđamálafulltrúa lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og međ 10. maí nk. Allar nánari upplýsingar um starfiđ veitir Edda Brynleifsdóttir, formađur Ferđamálafélags A-Hún, í s: 862-0474 alla virka daga frá kl.10-16. Fréttir Mon, 24 Apr 2017 16:12:00 GMT Ljúfi Vatnsdalur í sjónvarpinu Í gćrkvöldi var sýnd í Ríkissjónvarpinu heimildarmynd eftir Ţorstein J um Vatnsdalsá. Myndin heitir Ljúfi Vatnsdalur, heimildamynd um dásamlegan dal og fluguveiđi. Vatnsdalsá er einstök fyrir sína laxveiđi og dalurinn fyrir náttúrufegurđ og ţví var ekki viđ öđru ađ búast en góđri mynd, sem svo varđ raunin. Ţorsteinn J. hefur um árabil unniđ ađ gerđ myndarinnar en í henni má m.a. sjá gamlar og nýjar ljósmyndir og hreyfimyndir úr Vatnsdal og viđtöl viđ veiđimenn og veiđileiđsögumenn. Fréttir Mon, 24 Apr 2017 12:39:00 GMT Lóuţrćlar syngja í Blönduóskirkju Karlakórinn Lóuţrćla syngja í Blönduóskirkju mánudaginn 24. apríl nćstkomandi klukkan 21:00. Dagskráin er fjölbreytt ađ vanda. Söngstjóri er Daníel Geir Sigurđsson. Elinborg Sigurgeirsdóttir sér um undirleik á píanó og Ellinore Andersson á fiđlu. Einsöngvarar eru Friđrik M. Sigurđsson, Guđmundur Ţorbergsson og Skúli Einarsson. Fréttir Sun, 23 Apr 2017 10:54:00 GMT Sjúkraflutningamenn segja upp störfum Nćr allir sjúkraflutningamenn hjá Heilbrigđisstofnun Norđurlands á Blönduósi hafa sagt upp störfum vegna vanefnda fjármála- og efnahagsráđuneytisins viđ ađ ljúka vinna viđ endurskođun kjarasamninga. Uppsagnafrestur ţeirra er einungis tuttugu og átta dagar ţrátt fyrir margar ára starf. Fréttir Sun, 23 Apr 2017 10:48:00 GMT Ađalfundur Samstöđu Ađalfundur Stéttarfélagins Samstöđu 2017 verđur haldinn fimmtudaginn 27. apríl klukkan 18:00 í sal Samstöđu Ţverbraut 1 á Blönduósi. Samstöđufélagar eru hvattir til ađ mćta vel á fundinn. Á dagskrá fundarins eru hefđbundin ađalfundarstörf s.s skýrsla stjórnar, kynning á ársreikningi, lagabreytingar og kosningar. Fréttir Fri, 21 Apr 2017 13:28:00 GMT Ferming í Blönduósskirkju Fermingarmessa verđur í Blönduósskirkju laugardaginn 29. apríl kl. 11:00. Fermd verđa átta börn. Fréttir Fri, 21 Apr 2017 11:41:00 GMT Ný verslun opnar á Blönduósi Á dögunum var opnuđ ný verslun á Blönduósi er ţau hjón Edda Brynleifsdóttir og Ţorsteinn Hafţórsson opnuđu verslun í húsnćđi ţví er áđur hýsti Vínbúđina. Verslunin er ađ Ađalgötu 8. Í versluninni verđur alls konar handverk til sölu ásamt veiđiútbúnađi og veiđileyfum í ýmis vötn á svćđinu. Edda og Ţorsteinn eiga fyrirtćkiđ, Vötnin Angling Service, sem hefur sérhćft sig í ţjónustu viđ veiđimenn. Fréttir Fri, 21 Apr 2017 09:58:00 GMT Vortónleikar Tónlistarskóla A-Hún. Hinir árlegu vortónleikar Tónlistarskóla Austur-Húnavatnssýslu verđa á Húnavöllum, Blönduósi og Skagaströnd á nćstu vikum. Fyrstu tónleikarnir fara fram á Húnavöllum, miđvikudaginn 26. apríl klukkan 15:15. Ţann 3. maí klukkan 17 verđa tónleikar í Blönduóskirkju og daginn eftir, 4. maí, verđa tónleikar í Hólaneskirkju sem hefjast klukkan 17. Allir eru velkomnir. Fréttir Fri, 21 Apr 2017 09:55:00 GMT Framkvćmdagleđi á Blönduósi Í skýrslu sveitarstjóra Blönduósbćjar á sveitarstjórnarfundi 11. apríl síđastliđinni er sagt frá framkvćmdum á svćđinu, m.a. ađ unniđ sé viđ lagfćringa og breytingar á hótelinu á Blönduósi og ađ nýir eigendur Retró, ađ Blöndubyggđ 9, séu ađ vinna ađ úrbótum hjá sér. Ţá hafi Ađalgata 8 veriđ seld til nýrra eigenda sem ćtli sér ađ nýta hana í ferđaţjónustu. Fréttir Thu, 20 Apr 2017 12:49:00 GMT Umferđartafir á Holtavörđuheiđi í dag Á vef Vegagerđarinnar segir ađ búast megi viđ umferđartöfum á Holtavörđuheiđi nćstu klukkutímana vegna björgunar á flutningabíl sem fór útaf á heiđinni í gćr. Björgunarsveitir voru kallađar út á Holtavörđuheiđi í gćrkvöldi til ađ ađstođa um 40 manns í átta bílum sem sátu fastir á heiđinni. Um 30 björgunarsveitarmenn voru á vettvangi m.a. frá björgunarsveitunum, Húnum og Strönd og björgunarfélaginu Blöndu. Fréttir Thu, 20 Apr 2017 12:24:00 GMT Snarvitlaust veđur á Holtavörđuheiđi Björgunarsveitir hafa veriđ kallađar út vegna 30-35 ferđalanga sem hafa lent í vandrćđum á Holtavörđuheiđi. Haft er eftir lögreglunni á Blönduósi á mbl.is ađ heiđinni hafi veriđ lokađ klukkan 20:30 í kvöld vegna óveđurs og fljúgandi hálku. Óvíst er hvenćr hún verđur opnuđ aftur. Flutningabíll val á heiđinni og er bílstjóri hans á leiđinni á sjúkrahús međ sjúkrabíl. Fréttir Wed, 19 Apr 2017 22:11:00 GMT Garnaveiki í sauđfé á Ytri-Löngumýri Nýveriđ var garnaveiki stađfest á sauđfjárbúi í Húnahólfi, nánar tiltekiđ á bćnum Ytri-Löngumýri í Húnavatnshreppi. Á ţví svćđi hefur garnaveiki greinst á tveimur öđrum bćjum síđastliđin 10 ár, ađ ţví er fram kemur í tilkynningu frá Matvćlastofnun. Garnaveiki er ólćknandi smitsjúkdómur í jórturdýrum, en međ bólusetningu er hćgt ađ verja sauđfé fyrir sjúkdómnum og halda smitálagi í lágmarki. Á bćjum sem garnaveiki greinist á gilda ýmsar takmarkanir sem lúta ađ ţví ađ hindra smitdreifingu. Fréttir Wed, 19 Apr 2017 17:02:00 GMT Vortónleikar Lóuţrćla Vortónleikar Karlakórsins Lóuţrćla verđa í félagsheimilinu á Hvammstanga í kvöld, síđasta vetrardag, miđvikudaginn 19. apríl og hefjast klukkan 21:00. Dagskráin er fjölbreytt ađ vanda. Söngstjóri er Daníel Geir Sigurđsson. Elinborg Sigurgeirsdóttir sér um undirleik á píanó og Ellinore Andersson á fiđlu. Einsöngvarar eru Friđrik M. Sigurđsson, Guđmundur Ţorbergsson og Skúli Einarsson. Kaffi, kökur og söngur í bođi fyrir kr. 3.000 Fréttir Wed, 19 Apr 2017 10:53:00 GMT Dansverk í Nesi listamiđstöđ Alejandro Rodríguez og Laura Cruze frá Mexíkó, sem dvelja núna í Nesi, listamiđstöđinni á Skagaströnd, sýna í kvöld klukkan 19-20, dansverkiđ „Exilo. déjate caer.“ Dansverkiđ, sem fjallar um útlegđ og fólksflutninga, verđur sýnt í kaffistofu Gamla frystihússins ađ Einbúastíg 1, efstu hćđ. Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir. Fréttir Wed, 19 Apr 2017 10:34:00 GMT Kökubasar í Kjörbúđinni á morgun Foreldrafélag Leikskólans Barnabćjar stendur fyrir sínum árlega kökubasar í Kjörbúđinni á morgun, miđvikudaginn 19. apríl frá kl. 14:00 og stendur hann eins lengi og kökur og bakkelsi er fáanlegt. Fréttir Tue, 18 Apr 2017 23:35:00 GMT Engin umferđaóhöpp um páskahelgina Mikil umferđ var í umdćmi lögreglunnar á Norđurlandi vestra um páskahelgina, frá miđvikudegi og fram á mánudag. Í tilkynningu frá lögreglunni, sem sagt er frá á vef Feykis, kemur fram ađ umferđ hafi gengiđ óhappalaust fyrir sig. Engin umferđaóhöpp voru tilkynnt til lögreglu á umrćddu tímabili. Lögreglan leiđir líkum ađ ţví ađ mikil sýnileg löggćsla og öflugt eftirlit hafi skilađ áfallalausri páskahelgi í umferđinni á Norđurlandi vestra. Fréttir Tue, 18 Apr 2017 16:22:00 GMT Listasýning í Bílskúrsgalleríinu Fimmtudaginn 20. apríl, sumardaginn fyrsta, verđur listasýning í Bílskúrsgalleríinu viđ Kvennaskólann kl. 16 – 19. Veitingar í bođi. Á sama tíma verđur opiđ hús í Kvennaskólanum. Fréttir Tue, 18 Apr 2017 16:16:00 GMT Sumarskemmtun Blönduskóla Hin árlega sumarskemmtun Blönduskóla verđur haldin fimmtudaginn 20. apríl, sumardaginn fyrsta, í Félagsheimilinu á Blönduósi. Nemendur í 1.-7. bekk sjá um öll skemmtiatriđi undir leiđsögn kennara. Skemmtunin hefst kl. 14:00. Ađgöngumiđinn kostar kr. 1000. Fréttir Tue, 18 Apr 2017 16:07:00 GMT Síđasta kótelettukvöldiđ í bili Síđasta kótelettukvöld Frjálsa kótelettufélagsins í Austur-Húnavatnssýslu á ţessum vetri verđur haldiđ í Eyvindastofu laugardaginn 22. apríl nćstkomandi og hefst klukkan 19:30. Veislustjóri verđur Ađalbjörg Ţorgrímsdóttir á Sauđárkróki (frá Holti á Ásum). Leynigestir koma međ hljóđfćri, stjórna fjöldasöng og sjá um annađ eftir ţörfum. Fréttir Tue, 18 Apr 2017 16:02:00 GMT Sögufélagsfundur á laugardag & Stökuspjall – Vakir gleđi Sögufélagiđ Húnvetningur heldur ađalfund sinn á laugardaginn (22/4) kl. 14 í Eyvindarstofu/B&S Restaurant á Blönduósi. Auk venjulegra ađalfundarstarfa mun Sesselja Ţórđardóttir kennari flytja og fjalla um efni bréfs er ritađ var á fyrstu starfsmánuđum nýju ráđskonunnar í Sauđanesi, hennar Sesselju Ţórđardóttur 1888-1942. Bréfritari var Guđrún Ţorfinns en viđtakandi bréfs Jóhanna Ţórđardóttir á Blönduósi. Pistlar Tue, 18 Apr 2017 09:18:00 GMT Húnavatnshreppur óskar eftir ađ ráđa ađalbókara Húnavatnshreppur auglýstir eftir ađalbókara. Ađalbókari heyrir undir sveitarstjóra Húnavatnshrepps og hefur starfsstöđ á skrifstofu sveitarfélagsins. Í starfinu felst međal annars ađ annast bókhald sveitarfélagsins og tengdra félaga, bókhaldsvinnslur og uppgjör, ţátttaka í ţróun bókhaldskerfa og ýmis bókhaldstengd verkefni. Ţá annast ađalbókari daglega umsýslu á skrifstofu og annađ ţađ sem sveitarstjóri felur honum. Fréttir Mon, 17 Apr 2017 17:23:00 GMT Hollvinasamtök Heilbrigđisstofnunarinnar og HSN afhent höfđingleg gjöf Ragnhildur Helgadóttir fćrđi Hollvinasamtökum Heilbrigđisstofnunarinnar á Blönduósi á dögunum peningagjöf ađ fjárhćđ kr. 300.000 til minningar um móđur sína, hana Helgu Lárusdóttur en Helga hefđi orđiđ 95 ára í dag en Helga lést ţann 26. september 2016. Helga bjó á heilbrigđisstofnuninni síđustu átta ár ćvi hennar. Fréttir Fri, 14 Apr 2017 18:56:00 GMT