Húnahorniđ http://www.huni.is/ Fréttir, íţróttir og pistlar sem birtast á heimasíđunni huni.is. SMALI 3.5 Mon, 29 May 2017 18:53:40 GMT Hafa ekki dregiđ uppsagnir til baka Skiptar skođanir eru um nýtt kjarasamkomulag milli Landssambands slökkviliđs- og sjúkraflutningamanna og ríkisins. Sjúkraflutningamenn í hlutastarfi á Blönduósi hafa ekki dregiđ uppsagnir til baka og einn ţeirra er hćttur, ađ ţví er fram kom í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins í dag. Á föstudag náđist samkomulag í kjaradeilu ríkisins og sjúkraflutningamanna í hlutastarfi. Samkomulagiđ var sagt marka tímamót, ţví í fyrsta sinn vćru allir sjúkraflutningamenn á landinu međ kjarasamning. Fréttir Mon, 29 May 2017 12:53:00 GMT Krefst ţess ađ dómsmálaráđherra grípi inní Geir Jón Ţórisson, fyrrverandi yfirlögregluţjónn og fyrrverandi formađur félags yfirlögregluţjóna, segir brottvikningu Kristjáns Ţorbjörnssonar yfirlögregluţjóns á Blönduósi algjörlega fordćmalausa. „Ég mun ekki unna mér hvíldar fyrr en búiđ er ađ lagfćra ţetta,“ sagđi Geir Jón í viđtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun og Vísir.is greinir frá. Fréttir Mon, 29 May 2017 12:48:00 GMT Vinnuskóli Skagastrandar hefst 6. júní Vinnuskóli Skagastrandar hefst 6. júní nćstkomandi en hann er fyrir nemendur búsetta á Skagaströnd sem hafa nýlokiđ 8., 9. og 10. bekk Höfđaskóla. Skráning í vinnuskólann er á skrifstofu sveitarfélagsins. Markmiđiđ er ađ gefa unglingum kost á samspili vinnu, ţjálfunar og frćđslu í sumarleyfi sínu. Vinnuskólinn er starfrćktur í 10 vikur og lýkur föstudaginn 4. ágúst. Fréttir Mon, 29 May 2017 10:03:00 GMT Prjónahittingur í Kvennaskólanum Prjónagraffarar munu hittast í Kvennaskólanum á morgun kl. 20:00. Kerstin Lindström, sem mun sjá um Prjónagjörninginn á Prjónagleđi 2017, mun kynna gjörninginn, sýna myndband og segja frá. Fréttir Sun, 28 May 2017 20:53:00 GMT Samiđ í kjaradeilu sjúkraflutningsmanna og ríkisins Samningar tókust fyrir helgina í kjaradeilu sjúkraflutningamanna og ríkisins vegan hlutastarfandi sjúkraflutningamanna. Í samtali viđ Stefán Pétursson, formann Landssambands slökkviliđs- og sjukraflutningsmanna, kemur fram ađ samkomulagiđ sé ásćttanlegt. Fréttir Sun, 28 May 2017 20:30:00 GMT Ţrifahönd á Skagaströnd Sveitarfélagiđ Skagaströnd skorar á íbúa ađ taka sig til og hreinsa bćđi hjá sér og í sínu nánasta umhverfi á morgun, laugardaginn 27. maí. Endurvinnslustöđin verđur opin frá klukkan 13 til 17 og ekkert gjald er tekiđ fyrir úrgang sem berst ţennan dag. „Nú vorar sem óđast og senn líđur ađ sumri. Ţađ er ţví kominn tími til ađ taka til hendinni og ţrífa eftir veturinn,“ segir í auglýsingu frá sveitarstjóra á vef Skagastrandar. Fréttir Fri, 26 May 2017 14:29:00 GMT Ađalfundur Vina Kvennaskólans Ađalfundur Vina Kvennaskólans verđur haldinn ţriđjudaginn 30. maí nćstkomandi klukkan 20 í Kvennaskólanum. Á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf. Gestur fundarins verđur Jóhanna E. Pálmadóttir. Hún mun kynna Prjónagleđina sem haldin verđur í annađ sinn á Blönduósi 9. til 11. júní og segja frá Rannís styrk sem tengist Kvennaskólanum. Fundargestum verđur bođiđ upp á kaffiveitingar ađ hćtti Kvennaskólans. Félagsmenn Vina Kvennaskólans eru nú um 260 talsins. Ađalverkefniđ framundan er, eins og á síđasta ári, ađ koma út sögu Kvennaskólans. Fréttir Fri, 26 May 2017 10:20:00 GMT Útvarpsmessur teknar upp í Blönduóskirkju Í dag og á morgun verđa teknar upp útvarpsmessur úr Húnavatns- og Skagafjarđarprófastdćmi. Ţeim verđur svo útvarpađ í sumar á Rás 1 á sunnudagsmorgnum klukkan 11. Allar upptökurnar fara fram í Blönduóskirkju. Fólki er bođiđ ađ koma í kirkjuna og vera viđ upptökur á messunum. Um hefđbundnar messur er ađ rćđa og verđur hver messa sungin í heild án ţess ađ gert verđi hlé. Ţađ er betra vegna hljómburđar ađ fólk sitji á bekkjum og einnig gerir ţađ andrúmsloftiđ eđlilegra, ađ ţví er segir í auglýsingu frá prófasti. Fréttir Fri, 26 May 2017 09:00:00 GMT Opnun sumarsýningar Heimilisiđnađarsafnsins Sumarsýning Heimilisiđnađarsafnsins, Prjónađ af fingrum fram, verđur opnuđ sunnudaginn 28. maí klukkan 15. Sýningin er samstarfsverkefni Heimilisiđnađarsafnsins á Blönduósi, Heimilisiđnađarfélags Íslands og Kristínar Schmidhauser Jónsdóttur sem er höfundur samnefndar bókar um Ađalbjörgu Jónsdóttur. Ađalbjörg, sem varđ 100 ára ţann 15. desember síđastliđinn, mun ásamt dóttur sinni Ragnhildi Hermannsdóttur, opna sýninguna og Íris Árnadóttir langömmubarn Ađalbjargar mun syngja viđ opnunina. Fréttir Thu, 25 May 2017 09:57:00 GMT Íbúafundur á Borđeyri um verndarsvćđi í byggđ Húnaţing vestra hefur í undirbúningi umsókn til mennta- og menningarmálaráđherra um ađ gamli hluti Borđeyrar, „plássiđ“ svokallađa, verđi skilgreindur sem verndarsvćđi í byggđ. Bođađ hefur veriđ til íbúafundar í skólahúsinu á Borđeyri fimmtudaginn 1. júní nćstkomandi ţar sem verkefniđ verđur kynnt íbúum og ţeim gefinn kostur á ađ spyrja spurninga og/eđa koma međ athugasemdir. Fréttir Wed, 24 May 2017 16:06:00 GMT Frjálsíţróttamót á Akureyri – 12 frá USAH Laugardaginn 6. maí fóru 12 galvösk börn á Akureyrarmót UFA og kepptu í frjálsum íţróttum fyrir hönd USAH. Alls kepptu 70 börn á mótinu og stóđu krakkarnir okkar sig međ stakri prýđi. Mörg persónuleg met voru slegin auk ţess sem margir verđlaunapeningar féllu í okkar hlut. Krakkarnir komu heim međ samtals 20 verđlaun en ţađ voru 8 gullverđlaun, 6 silfurverđlaun og 6 bronsverđlaun. Fréttir Wed, 24 May 2017 14:45:00 GMT Frjálsíţróttamót á Akureyri – 12 frá USAH Laugardaginn 6. maí fóru 12 galvösk börn á Akureyrarmót UFA og kepptu í frjálsum íţróttum fyrir hönd USAH. Alls kepptu 70 börn á mótinu og stóđu krakkarnir okkar sig međ stakri prýđi. Mörg persónuleg met voru slegin auk ţess sem margir verđlaunapeningar féllu í okkar hlut. Krakkarnir komu heim međ samtals 20 verđlaun en ţađ voru 8 gullverđlaun, 6 silfurverđlaun og 6 bronsverđlaun. Pistlar Wed, 24 May 2017 14:45:00 GMT Uppsögnin kom Kristjáni í opna skjöldu Síđastliđinn fimmtudag var Kristjáni Ţorbjörnssyni, öđrum yfirlögregluţjóninum hjá lögreglunni á Norđurlandi vestra, sagt upp störfum og stađa hans lögđ niđur. Í pistli Kristjáns á Húnahorninu kemur fram ađ hann hafi unniđ hjá lögreglunni á Blönduósi í 36. Í samtali viđ fréttastofu Ríkisútvarpsins segir Kristján ađ uppsögnin hafi komiđ honum í opna skjöldu og enginn fyrirvari hafi veriđ á henni. Fréttir Wed, 24 May 2017 11:15:00 GMT Viđrćđur ađ ţokast í rétta átt Árangursríkur fundar var haldinn í gćr í kjaradeilu sjúkraflutningamanna og eru líkur á ţví ađ samningstilbođ berist frá ríkinu í dag, ađ ţví er segir á vef Ríkisútvarpsins. Enn hefur engin uppsögn tekiđ gildi en sex sjúkraflutningamenn á Blönduósi sögđu upp í apríl og áttu uppsagnirnar ađ taka gildi í síđustu viku. Ákveđiđ var ađ fresta ţeim og gefa ţannig deiluađilum fćri á ađ ná samningi. Fréttir Wed, 24 May 2017 10:54:00 GMT Nýtt Íslandsmet í ísbađi Nýtt Íslandsmet var sett í gćr á Íslandsmeistaramótinu í ísbađi sem haldiđ var í sundlauginni á Blönduósi. Vilhjálmur Andri Einarsson sat í ísköldu ísbađi í 20 mínútur og 18 sekúndur og bar sigur út býtum á mótinu. Benedikt Lafleur varđ í öđru sćti međ tímann 17 mínútur og 21 sekúnda og í ţriđja sćti varđ Helgi Gunnar Thorvaldsson, Vestur-Íslendingur sem aldrei fyrr hafđi fariđ í ísbađ međ tímann 15 mínútur og 4 sekúndur. Fréttir Wed, 24 May 2017 09:05:00 GMT Götusópun í ţéttbýli í Húnaţingi vestra Nćstu daga fer fram götusópun í Húnaţingi vestra. Sópađ verđur á Borđeyri, viđ Reykjatanga, Laugarbakka og Hvammstanga. Allir íbúar, og sérstaklega forsvarsmenn fyrirtćkja og rekstrarađila, eru hvattir til ađ taka til í sínu nćrumhverfi, rađa upp heillegum hlutum og henda ţví sem ónýtt er. Óski fyrirtćki eftir ađstođ viđ hreinsun eđa flutningi á úrgangi til Hirđu (gámastöđ), munu starfsmenn áhaldahúss verđa viđ ţví eftir ţví sem tími og ađstćđur leyfa. Fréttir Tue, 23 May 2017 15:05:00 GMT Íslandsmeistaramótiđ í ísbađi á Blönduósi Íslandsmeistaramótiđ í ísbađi verđur haldiđ í sundlauginni á Blönduósi í dag klukkan 17:15 og verđa keppendur sex. Mótinu er ćtlađ ađ kynna heilsubót ískaldra bađa. Benedikt Lafleur mun kynna heilsugildi ísbađa og meistararitgerđ sína Vatniđ er kalt og djúpt eins og vitund mín sjálfs. Svo verđur keppt í ţví hver getur veriđ lengst ofan í ísbađi. Fréttir Tue, 23 May 2017 12:53:00 GMT Tiltektardagur í Blönduósbć á fimmtudaginn Fimmtudaginn 24. maí, uppstigningardag, verđur tiltektardagur á Blönduósi ţar sem bćjarbúar og fyrirtćki eru hvött til ađ fara yfir sitt nánasta umhverfi og hreinsa til. Af ţví tilefni mun gámasvćđiđ vera međ opiđ frá klukkan 13:00 – 17:00. Ađ lokinni tiltekt mćta bćjarbúar međ góđa skapiđ viđ Félagsheimiliđ klukkan 18 ţar sem sveitarstjórn Blönduósbćjar mun grilla fyrir bćjarbúa. Fréttir Tue, 23 May 2017 11:44:00 GMT Rekstur Skagastrandar skilađi 22,7 milljónum áriđ 2016 Sveitarsjóđur Skagastrandar skilađi 22,7 milljón króna jákvćđri rekstrarniđurstöđu áriđ 2016 samanborgiđ viđ 33,5 milljón króna jákvćđa afkomu áriđ áđur. Reyndist niđurstađa 26,7 milljónum betri en fjárhagsáćtlun međ viđaukum gerđi ráđ fyrir. Í ársreikningi kemur fram ađ rekstrartekjur samstćđunnar námu 559 milljónum króna í fyrra en voru 576,6 milljónir áriđ 2015 og nemur lćkkunin 3,1% milli ára. Rekstrargjöld námu 551,3 milljónum en voru 561,1 milljón 2015. Fréttir Tue, 23 May 2017 11:39:00 GMT 38. árgangur Húna kominn út Ţrítugasti og áttundi árgangur Húna, ársrits Ungmennasambands Vestur-Húnvetninga, er kominn út. Ađ vanda eru í ritinu frásagnir, greinar, ljóđ og fréttir úr hérađi auk ţess sem látinna er minnst. Međal efnis í ritinu er greinin „Stađarskáli er Ísland“ viđtal Georgs Jóns Jónssonar viđ Báru Guđmundsdóttur á Stađ og grein Ólafs Gríms Björnssonar frćđimanns um Stefán Jónsson lćkni frá Hrísakoti. Útgáfa ritsins er styrkt af Uppbyggingasjóđi Norđurlands vestra. Fréttir Tue, 23 May 2017 11:16:00 GMT Brátt verđa staurar skreyttir Prjónagraffarar ćtla ađ hittast á miđvikudagskvöld kl. 20 í Kvennaskólanum. Á dagskrá er ađ skipuleggja hvađa staurar verđa skreyttir í vikunni eftir hvítasunnu, en sem kunnugt er ţá verđur Prjónagleđin haldin helgina 9. – 11. júní og ţá er ćtlunin ađ „allt“ verđi orđiđ fínt. Fréttir Mon, 22 May 2017 20:59:00 GMT Guđsţjónusta í Blönduóskirkju á kirkjudegi aldrađra Guđţjónusta á kirkjudegi aldrađra, ţann 25. maí, uppstigningardag verđur kl. 16:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, flytur hugvekju dagsins. Eftir guđţjónustuna verđur Dr. Sigurjón Árni međ fyrirlestur í safnađarheimili Blönduósskirkju um Martein Lúther og lífshamingjuna. Fréttir Mon, 22 May 2017 15:59:00 GMT Útvarpsmessur úr Húnavatns- og Skagafjarđarprófastsdćmi Útvarpsmessur úr Húnavatns- og Skagafjarđarprófastsdćmi verđa teknar upp föstudag og laugardag 26. og 27. maí í Blönduósskirkju. Ţeim verđur svo útvarpađ í sumar á Rás 1 á sunnudagsmorgnum kl. 11. Fréttir Mon, 22 May 2017 14:53:00 GMT Knattspyrnusumariđ er hafiđ hjá Kormáki/Hvöt Knattspyrnusumariđ í Húnaţingum hófst sunnudaginn 21. maí ţegar blásiđ var til leiks í C-riđli 4. deildar Íslandsmótsins. Sameiginlegt liđ Kormáks/Hvatar mćtir til leiks međ nýtt blóđ í bland viđ eldra, eins og síđastliđin ár, en ţetta er fimmta áriđ sem hinir fornu féndur frá Hvammstanga og Blönduósi mćta hönd í hönd til leiks í mótinu. Fréttir Mon, 22 May 2017 14:48:00 GMT Til íbúa Húnaţings og fleiri Fimmtudaginn 18.05. 2017 var ég kallađur á skrifstofu nýs lögreglustjóra Norđurlands vestra og tilkynnt ţar formálalaust ađ starf mitt vćri lagt niđur frá og međ 1.júní 2017. Ég mćtti hćtta störfum ţá strax sem ég kaus ađ gera. Ég hef sinnt starfi mínu nú í um 36 ár, sem er töluvert langur tími. Ég er stoltur af ţví og lít á ţađ sem forréttindi ađ hafa fengiđ tćkifćri til ţess ađ fá ađ ţjóna ţessu byggđarlagi og íbúum ţess. Forréttindin ligga í ţví ađ hér í byggđarlaginu liggja rćtur aldagamallar íslenskrar menningar og sögu, sem er mér afar kćr og ég er stoltur ađ vera hluti af. Fréttir Fri, 19 May 2017 21:59:00 GMT