Húnahorniđ http://www.huni.is/ Fréttir, íţróttir og pistlar sem birtast á heimasíđunni huni.is. SMALI 3.5 Thu, 27 Jul 2017 02:35:39 GMT Ţríţraut USVH Ungmennasamband Vestur-Húnavatnssýslu stendur fyrir ţríţrautarkeppni föstudaginn 27. júlí. Bođiđ verđur upp á keppni í flokki einstaklinga, liđa og krakka liđa (14 ára og yngri). Liđin mega vera blönduđ. Einn syndir, einn hjólar og einn hleypur. Ţátttakendur eiga ađ vera ćttir viđ Íţróttamiđstöđina á Hvammstanga klukkan 17:10 en ţríţrautin hefst 17:30. Fréttir Wed, 26 Jul 2017 10:28:00 GMT Opnunarhátíđ Eldsins er í dag Opnunarhátíđ Elds í Húnaţingi fer fram í dag á Hvammstanga klukkan 19:00. Hátíđin hefst á skrúđgöngu frá Félagsheimilinu sem endar á hafnarsvćđinu hjá Sjávarborg. Skrúđgangan verđur sérstaklega glćsileg ţar sem eldfuglar og fleiri skemmtilegar verur verđa í fararbroddi. Ţá verđur tónlist og almenn gleđi í göngunni. Ţegar á hafnarsvćđiđ er komiđ tekur Eldurinn á móti hátíđargestum sem geta hlýtt á tónlist, gćtt sér á kjötsúpu, fylgst međ Húlludúllu leika listir sínar, keypt góđgćti í Elds-sjoppunni og ýmislegt fleira skemmtilegt. Fréttir Wed, 26 Jul 2017 09:21:00 GMT Sauđfjárbćndum brugđiđ Í gćr (24. júlí) kynntu forsvarsmenn Kjarnafćđis og SAH-afurđa verđlagningu dilkakjöts nćsta haust og greiđslufyrirkomulag. Flestir ef ekki allir sauđfjárbćndur gerđu sér grein fyrir ađ verđiđ myndi örugglega ekki hćkka milli ára og ađ greiđslufyrirkomulagi yrđi breytt en ţrátt fyrir ţađ held ég ađ allir sem voru á fundinum hafi ekki gert sér grein fyrir ţeim svakalegu breytingum á greiđslufyrikomulaginu sem kynnt var á fundinum. Pistlar Tue, 25 Jul 2017 20:01:00 GMT Fleiri koma í sund á Blönduósi Góđ ađsókn hefur veriđ í sundlaugina á Blönduósi í sumar eins og síđustu sumur. Í júlí hafa vel yfir 8.000 sundlaugagestir heimsótt laugina og stefnir í ađ fjöldinn fari yfir 10.000 í lok mánađarins. Á sama tíma í fyrra voru sundlaugargestirnir 6.616 talsins og er aukningin ţví um 20% milli ára og stefnir í ađ verđa enn meiri. Ţess má geta ađ í júlí 2015 komu 6.229 gestir í sundlaugina og er ţví stöđug aukning ár frá ári. Fréttir Tue, 25 Jul 2017 19:05:00 GMT Stofutónleikar Heimilisiđnađarsafnsins Heimilisiđnađarsafniđ á Blönduósi heldur Stofutónleika í safninu, sunnudaginn 30. júlí og hefjast ţeir klukkan 15:00. Jazztríó Sigurdísar Söndru Tryggvadóttur leikur tónsmíđar og útsetningar eftir hana í bland viđ annađ efni. Lög samin viđ ljóđ eftir Jónas Tryggvason frá Finnstungu verđa međal annars á efnisskránni. Sigurdís stundađi nám viđ Tónlistarskóla Austur-Húnavatnssýslu. Hún útskrifađist af listnámsbraut frá Menntaskólanum á Akureyri og međ framhaldspróf í klassískum píanóleik frá Tónlistarskólanum á Akureyri. Fréttir Tue, 25 Jul 2017 11:22:00 GMT Tugir sektađir fyrir hrađakstur Lög­regl­an á Norđur­landi vestra sektađi 69 manns fyr­ir of hrađan akst­ur um síđustu helg­ina. Sá sem ók hrađast mćld­ist á 147 km/​klst. Mbl.is greinir frá ţessu. Ţung um­ferđ var um helg­ina fyr­ir norđan enda veđriđ međ ein­dćm­um gott ţar. „Viđ vilj­um brýna fyr­ir fólki ađ sýna var­kárni og umb­urđalyndi í um­ferđinni,“ seg­ir Bjarnţóra María Páls­dótt­ir, lög­reglu­kona hjá lög­reglu­um­dćm­inu á Norđur­landi vestra í samtali viđ mbl.is. Fréttir Tue, 25 Jul 2017 07:45:00 GMT Eldurinn tendrađur á miđvikudaginn Bćjarhátíđin Eldur í Húnaţingi verđur sett á miđvikudaginn međ glćsilegri skrúđgöngu í karnival – stíl á Hvammstanga. Kjötsúpa verđur í bođi og margvísleg skemmtun ţegar eldurinn verđur tendrađur á hafnarsvćđinu. Ţetta er í fimmtánda sinn sem hátíđin er haldin og í ár hefur Menningarfélag Húnaţings vestra umsjón međ skipulagi hennar. Dagskrá hátíđarinnar er fjölbreytt og ćttu allir aldurshópar ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi. Fréttir Mon, 24 Jul 2017 10:54:00 GMT Synti yfir Hrútafjörđ í minningu ömmu sinnar Gauti Ásbjörnsson synti á fimmtudaginn yfir Hrútafjörđ, frá Gilsstöđum til Borđeyrar. Gauti var ađ endurtaka afrek ömmu sinnar, Ástu Snćbjörnssonar, sem synti sömu leiđ yfir fjörđinn ţann 27. ágúst áriđ 1937. Vegalengdin er um 1100 metrar og synti Ásta hana á um 29 mínútum en ţađ tók Gauta, sem er 32 ára Sauđkrćkingur, um 18 mínútur ađ synda leiđina. Veđur var gott, logn og blíđa. Feykir.is greinir frá ţessu. Fréttir Mon, 24 Jul 2017 10:46:00 GMT Blađ brotiđ međ kaupum á nýrri slökkvibifreiđ Nýlega fjárfestu Brunavarnir Austur-Húnavatnssýslu í nýrri MAN slökkvibifreiđ sem keypt var af Feuerwehrtechnikberlin og var bifreiđin til sýnis á Húnavöku um síđustu helgi. Bifreiđin er vel útbúin, međ 6 ţúsund lítra vatnstanki, 500 lítra frođutanki og öllum nauđsynlegum aukabúnađi sem velútbúin slökkvibifreiđ ţarf ađ hafa. Stjórn BAH er afar stolt af ţessum áfanga en segja má ađ međ kaupunum hafi veriđ brotiđ blađ í sögu BAH. Fréttir Fri, 21 Jul 2017 08:53:00 GMT Laxveiđin gengur víđast hvar ágćtlega Laxveiđin í Blöndu gengur vel en alls hafa veiđst 745 laxar sem af er sumri samkvćmt vef Landssambands veiđifélaga og gaf vikuveiđin 231 laxa. Veiđin er ţó talsvert minni nú ef hún er borin saman viđ sama tíma í fyrra en ţá höfđu veiđst 1492 laxar. Meira veiđist í Laxá á Ásum nú samanboriđ viđ sama tíma í fyrra en alls hafa 345 laxar komiđ á land í sumar samanboriđ viđ 225 í fyrra. Fréttir Thu, 20 Jul 2017 10:16:00 GMT Eldur í Húnaţingi 2017 Bćjarhátíđin Eldur í Húnaţingi verđur haldin dagana 26.-30. júlí í Húnaţingi vestra. Á hátíđinni verđur eitt og annađ á dagskrá, margt hefđbundiđ en annađ nýtt af nálinni. Opnunarhátíđin verđur međ sérstaklega skemmtilegu sniđi í ár en hún hefst á skrúđgöngu međ ýmsum verum. Kjötsúpan verđur á sínum stađ og Húlladúlla ćtlar ađ sýna brot af sinni snilli. Handbendi brúđuleikhús sýnir Tröll á hátíđinni, óhefđbundiđ jóga er á dagskránni, Lalli töframađur og svo margt meira. Fréttir Thu, 20 Jul 2017 08:59:00 GMT Sýna vídeóverk í fjárhúsunum ađ Kleifum Á laugardaginn klukkan 14 verđur opnuđ sýning í fjárhúsunum ađ Kleifum á Blönduósi ţar sem stór nöfn í myndlist sýna vídeóverk. Finnur Arnar Arnarson er á međal ţeirra sem standa ađ sýningunni en hann hefur lengi unniđ ađ undirbúningi og uppsetningu hennar ásamt konu sinni, Áslaugu Thorlacius. Sýningin verđur opin í rúma viku. Fréttablađiđ segir frá ţessu í dag. Fréttir Thu, 20 Jul 2017 08:11:00 GMT Stökuspjall: Hvar er hann Sumarliđi? Sigurđur djákni, segđu á skil, sem minn hugann friđi. Heillavinur, hvađ kemur til? Hvar er hann Sumarliđi? Vísuna orti Páll Vídal á leiđ sinni yfir Kaldadal og tók ţar međ ţátt í leik hagyrđinga sem ortu vísu, stungu henni í bein og ţví nćst í vörđu viđ veginn. Vísan var lögđ í munn beinakerlingunni ţ.e.a.s. vörđunni, var oftast nokkuđ groddaleg eđa klúr, og beiđ ţar eftir nćsta ferđamanni sem gat veriđ nafngreindur í vísunni. Pistlar Thu, 20 Jul 2017 07:50:00 GMT Blönduhlaup gekk vel í fallegu veđri Blönduhlaup USAH var haldiđ í fallegu veđri síđastliđinn laugardag. Gekk hlaupiđ vel fyrir sig en alls tóku 27 hlauparar ţátt sem er mun drćmari ţátttaka en undanfarin ár. Af ţessum 27 hlaupurum komu ađeins sex úr hérađi. Engin ţátttaka var í 2,5 km, 16 ára og eldri bćđi í kvenna- og karlaflokki. Vonumst viđ til ađ fleiri heimamenn taki fram hlaupabuxurnar á nćstu Húnavöku og byrji daginn á skemmtilegu Blönduhlaupi. Fréttir Wed, 19 Jul 2017 12:19:00 GMT Ţjóđleikhúsiđ heimsćkir Blönduós í október Ţjóđleikhúsiđ frumsýnir í október nýtt íslensk leikrit sem sérstaklega er ćtlađ börnum 9-13 ára. Leikritiđ heitir Oddur og Siggi og fjallar um samskipti og einelti á persónulegan og einlćgan hátt. Ţjóđleikhúsiđ áćtlar ađ halda sýningu á leikritinu á Blönduósi í október. Fréttir Wed, 19 Jul 2017 10:09:00 GMT Námsgögn og ritföng án endurgjalds í Blönduskóla Byggđaráđ Blönduósbćjar samţykkti á fundi sínum í gćr ađ öllum börnum í Blönduskóla verđi veitt nauđsynleg námsgögn og ritföng frá og međ nćsta hausti án endurgjalds. „Ţetta skref er liđur í ţví ađ vinna gegn mismunum barna og styđur viđ ađ öll börn njóti jafnrćđis í námi,“ segir í fundargerđ byggđaráđs. Fréttir Wed, 19 Jul 2017 09:59:00 GMT Ásdís Brynja valin í hollenska landsliđiđ Ásdís Brynja Jónsdóttir frá Hofi í Vatnsdal hefur veriđ valin í hollenska landsliđiđ í hestaíţróttum. Systir Ásdísar, Lara Margrét Jónsdóttir, var ţví miđur ekki valin í liđiđ ţrátt fyrir mikla vinnu og ţjálfun úti í Hollandi. Ásdís segir í samtali viđ Feyki ađ leiđarvísirinn fyrir landsliđsvali sé öđruvísi háttađ í Hollandi en á Íslandi en ţar ţurfi ađ ná ákveđinni lágmarkseinkunn á „world ranking“ mótum til ađ eiga möguleika á ađ verđa valinn. Fréttir Wed, 19 Jul 2017 09:30:00 GMT Myndađi erni í íslenskri náttúru Höskuldur B. Erlingsson, lögreglumađur á Blönduósi og áhugaljósmyndari, fékk leyfi til ađ mynda arnarhreiđur nýveriđ. Slík leyfi eru háđ sérstökum skilyrđum og fékk Höskuldur ađ fara međ starfsmönnum Náttúrufrćđistofnunar Íslands sem voru ađ merkja arnarunga. Höskuldur birtir myndir úr ferđinni á Facebook síđu sinni og segist hann hafa upplifađ mikinn fróđleik um fuglana. Fréttir Tue, 18 Jul 2017 19:05:00 GMT Prjónaganga á Húnavöku Prjónaganga er orđin fastur liđur á Húnavöku. Ţrátt fyrir súld og smá sudda mćttu tólf í prjónagönguna á sunnudaginn. Gangan fór fram undir styrkri leiđsögn Berglindar Björnsdóttur. Prjónagraffiđ var skođađ og ţađ lagfćrt í leiđinni sem laga ţurfti. Allir komust á leiđarenda, í Kvennaskólann. Ţar var Paiva listakona frá Finnlandi ađ leiđbeina gestum og gangandi ađ jurtalita međ ađstođ örbylgjuofns. Fréttir Tue, 18 Jul 2017 17:20:00 GMT Hérađsmót USAH 2017 Hérađsmót USAH/Minningarmót USAH verđur haldiđ á Blönduósvelli í dag, ţriđjudaginn 18.júlí og á morgun, miđvikudaginn 19. júlí klukkan 18:00. Mótiđ er fyrir 10 ára og eldri (árg. 2007 og síđar) sem eru skráđ í ađildafélög USAH. Flokkaskipting er eftirfarandi: 10-11 ára, 12-13 ára, 14-15 ára 16-19 ára og 20 ára og eldri. Fréttir Tue, 18 Jul 2017 17:09:00 GMT Marteinn og Brynjar sigruđu Húnavökugolfmótiđ Golfklúbburinn Ós hélt sinn árlega Húnavökumót á laugardaginn en ţađ er styrkt af Gámaţjónustunni. Keppt var um punkta međ og án forgjafar. Alls tóku 19 keppendur ţátt og urđu úrslitin ţau ađ Marteinn Ó. Reimarsson var í fyrsta sćti međ punktum og Brynjar Bjarkason í fyrsta sćti án punkta. Fréttir Mon, 17 Jul 2017 21:11:00 GMT Líf og fjör á Húnavöku Fjöldi fólks er á Húnavöku á Blönduósi ţessa helgina og hefur hátíđin fariđ vel fram í ágćtist veđri. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg ađ vanda og hafa allir getađ fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi. Mikiđ fjör og góđ stemning var fyrir framan Félagsheimiliđ um miđjan dag í gćr en ţar fór fram fjölskylduskemmtun sem Gunni og Felix stýrđu međ miklum myndarbrag. Blönduósbćr iđađi af lífi í allan gćrdag. Fréttir Sun, 16 Jul 2017 09:00:00 GMT Snjólaug Íslandsmeistari Snjólaug M. Jónsdóttir úr Skotfélaginu Markviss varđ í gćr Íslandsmeistari kvenna í Nordisk Trap en Íslandsmótiđ fór fram á skotsvćđi Skotfélags Akraness. Snjólaug bćtti Íslandsmet kvenna um heilar 27 dúfur og skaut 114/150. Ţá setti hún einnig Íslandsmet međ final en hún skaut 22 dúfur í úrslitum og lauk keppni međ 136 stig sem jafnframt var hćsta skor mótsins. Fréttir Sun, 16 Jul 2017 08:24:00 GMT Frábćr árangur hjá keppnisfólki Markviss Keppnisfólk Skotfélagsins Markviss gerđi góđa ferđ á Norđurlandsmeistaramótiđ í Skeet sem fram fór á Akureyri um síđustu helgi. Guđmann Jónasson og Snjólaug M. Jónsdóttir hömpuđu Norđurlandsmeistaratitlunum í karla og kvennaflokki. Ţetta í fyrsta sinn sem ţessir titlar eru sameinađir hjá Markviss en bćđi Guđmann og Snjólaug hafa unniđ ţá í tvígang áđur. Fréttir Fri, 14 Jul 2017 14:03:00 GMT Húnavakan er hafin Húnavakan er hafin og stendur hún yfir alla helgina. Fjölbreytt dagskrá verđur í bođi fyrir gesti og gangandi og ćttu allir ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi. Í dag verđur opiđ hús hjá fyrirtćkjum á Blönduósi og ýmisleg spennandi Húnavökutilbođ í gangi. Kvennaskólinn, Ţekkingarsetriđ, Textílsetriđ og Vinir Kvennaskólans taka á móti gestum í dag og kynna starfsemina í skólahúsinu. Heitt verđur á könnunni og enginn ađgangseyrir. Fréttir Fri, 14 Jul 2017 07:51:00 GMT