Fréttir | 16. apríl 2018 - kl. 22:46
N-listi, Nýtt framboð í Húnavatnshreppi

Nýtt framboð í Húnavatnshreppi ætlar að bjóða fram lista í sveitarstjórnarkosningunum 26. maí næstkomandi undir bókstafnum N. Ragnhildur Haraldsdóttir Stóradal skipar fyrsta sæti listans, Sverrir Þór Sverrisson Auðkúlu 3 er í öðru sæti og Þóra Margrét Lúthersdóttir Forsæludal í því þriðja. Björn Björnsson Ytri-Löngumýri skipar heiðurssæti listans, 14. sæti.

N-listi, Nýtt framboð í Húnavatnshreppi:

1. Ragnhildur Haraldsdóttir, Stóradal
2. Sverrir Þór Sverrisson, Auðkúlu 3
3. Þóra Margrét Lúthersdóttir, Forsæludal
4. Garðar Smári Óskarsson, Eyvindarstöðum
5. Víðir Már Gíslason, Barkarstöðum
6. Ásgeir Ósmann Valdemarsson, Auðkúlu 1
7. Haraldur Páll Þórsson, Brúarhlíð
8. Óskar Eyvindur Óskarsson, Steiná 2
9. Jóhann Hólmar Ragnarsson, Grund
10. Finna Birna Finnsdóttir, Köldukinn 1
11. Helgi Páll Gíslason, Höllustöðum
12. Borghildur Aðils, Bollastöðum
13. Vilhjálmur Jónsson, Holti II
14. Björn Björnsson, Ytri-Löngumýri

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga