Fréttir | 25. apríl 2018 - kl. 09:58
Vortónleikar Lóuþræla 2018

Vortónleikar Karlakórsins Lóuþræla verða í félagsheimilinu á Hvammstanga, laugardaginn 28. apríl og hefjast klukkan 21:00. Söngstjóri er Ólafur Rúnarsson, Elinborg Sigurgeirsdóttir sér um undirleik og einsöngvarar eru Friðrik M. Sigurðsson, Guðmundur Þorbergsson og Skúli Einarsson. Dagskráin er fjölbreytt að vanda.

Aðgangseyrir er kr. 3.000 en frítt fyrir 14 ára og yngri. Enginn posi á staðnum.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga - New