Fjöldi gesta tók þátt. Ljósm: Jón Sig.
Fjöldi gesta tók þátt. Ljósm: Jón Sig.
Ljósm: Jón Sig.
Ljósm: Jón Sig.
Ljósm: Jón Sig.
Ljósm: Jón Sig.
Ljósm: Jón Sig.
Ljósm: Jón Sig.
Ljósm: Jón Sig.
Ljósm: Jón Sig.
Fréttir | 16. september 2018 - kl. 11:02
Hrossum smalað á Laxárdal

Í gær var hrossum á Laxárdal smalað og tók fjöldi fólks þátt í smöluninni með gangnamönnum undir styrkri stjórn fjallakóngsins Skarphéðins Einarssonar. Gestir gátu leigt hesta hjá heimamönnum eða mætt með sína eigin hesta. Hrossunum var smalað í Skrapatungurétt og þar þáðu reiðmenn höfðinglegar veitingar þegar þeir stigu af baki fákum sínum. Stóðréttirnar fara fram í dag og má búast við miklum atgangi eins og venja er.

Meðfylgjandi myndir tók Jón Sigurðsson.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga