Tilkynningar | 08. nóvember 2018 - kl. 15:16
Rafmagnslaust í nótt 9. nóvember
Tilkynning frá RARIK

Rafmagnslaust verður í Austur Húnavatnssýslu, þ.e. Blönduósi, Langadal, Svínadal og Skagabyggð í nótt, aðfararnótt föstudagsins 9. nóvember frá kl. 00:00 til allt að kl. 02:00 vegna vinnu í aðveitustöð.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt Rarik Norðurlandi í síma 528 9690 og má sjá á www.rarik.is/rof.

Höf. ass

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga