Blanda kakólituð eftir rigningar undanfarna daga. Ljósm: Róbert Daníel Jónsson.
Blanda kakólituð eftir rigningar undanfarna daga. Ljósm: Róbert Daníel Jónsson.
Ljósm: Róbert Daníel Jónsson
Ljósm: Róbert Daníel Jónsson
Ljósm: Róbert Daníel Jónsson
Ljósm: Róbert Daníel Jónsson
Skriðuföll á Laxárdal séð af hlaðinu í Gautsdal. Ljósm: Sigurbjörn Viðar Gautason.
Skriðuföll á Laxárdal séð af hlaðinu í Gautsdal. Ljósm: Sigurbjörn Viðar Gautason.
Skriðuföll á Laxárdal séð af hlaðinu í Gautsdal. Ljósm: Sigurbjörn Viðar Gautason.
Skriðuföll á Laxárdal séð af hlaðinu í Gautsdal. Ljósm: Sigurbjörn Viðar Gautason.
Ljósm: Sigurbjörn Viðar Gautason.
Ljósm: Sigurbjörn Viðar Gautason.
Fréttir | 20. september 2019 - kl. 16:05
Blanda stendur undir nafni sínu

Gamla góða Blanda stendur vel undir nafni sínu í dag, kakóbrún og vatnsmikil er hún blessunin eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Róbert Daníel Jónsson tók af henni. Blanda er um 125 kílómetra löng og á hún uppruna sinn í Hofsjökli, rennur ofan af Eyvindarstaða- og Auðkúluheiði ofan í Blöndugil, síðan um Langadal og til sjávar í Húnflóa. Eftir miklar rigningar undanfarna daga hefur vaxið verulega í ám og lækjum í Húnavatnssýslum og hafa aurskriður fallið hér og þar eins og í Laxárdal og Vatnsdal.  

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga