Tilkynningar | 07. október 2019 - kl. 12:30
Brúin yfir Blöndu lokuð í nótt
Tilkynning frá Vegagerðinni

Vegna viðgerðar á brúnni yfir Blöndu á Blönduósi, verður brúin lokuð aðfararnótt þriðjudags 8. október frá miðnætti til klukkan 06:00. Umferð verður stýrt um Svínvetningabraut á meðan á lokuninni stendur.

Höf. ass

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga