Fréttir | 08. október 2019 - kl. 13:28
Stúdíó Sport með markað á Blönduósi og Hvammstanga um helgina

Verslunin Stúdíó Sport á Selfossi verður með markað í Félagsheimilinu á Blönduósi laugardaginn 12. október og í Félagsheimilinu á Hvammstanga sunnudaginn 13. október. Á markaðnum verða nýjar vörur sem og útsöluvörur. Fatnaður, skór og vinsælar íþróttavörur frá Sportvörum, Eirbergi og Bætiefnabúllunni. Opnunartími báða dagana er frá klukkan 12 til 16.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga