Tilkynningar | 07. nóvember 2019 - kl. 13:09
Uppskeruhátíð búgreinafélaganna og Hestamannafélagsins Neista
Tilkynning frá undirbúningsnefnd

Uppskeruhátíð búgreinafélaganna og Hestamannafélagsins Neista verður haldin laugardaginn 16. nóvember í Félagsheimilinu á Blönduósi og hefst kl. 19:30 með fordrykk í boði SAH Afurða.

Veislustjóri verður Haraldur Benediktsson, Retro ehf. og Hafa gaman ehf. sjá um forrétt, aðalrétt og eftirrétt og hljómsveitin Bolarnir sjá um að halda uppi stuðinu fram á nótt.

Miðaverð er kr. 7.900 og verður hægt að greiða inn á reikning BHS 0307-13-110277 kt. 471101-2650. Vinsamlegast sendið kvittun á netfangið hof@simnet.is. Miðapantanir berist fyrir 10. nóvember.

Í skemmtinefndinni eru: Linda og Steini 4522945 og 69239269, Lisa og Skafti 778387 og 8672540, Eline og Jón 8448649 og 8422881 og Elín Ósk og Kristófer 8672548 og 8676741.

Höf. ass

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga