Spaugið | 26. desember 2014 - kl. 22:20
Pirraður dómari

Dómarinn var heldur pirraður þegar hann var kallaður til dóms á aðfangadag, og spurði sakborninginn harkalega: "Hvað ert þú ákærður fyrir?"

"Fyrir að gera jólainnkaupin snemma." svaraði sakborningurinn.

"Það er nú ekki refsivert," sagði dómarinn; "hversu snemma gerðir þú þau?"

"Áður en búðirnar opnuðu!"

Höf. asgeirh

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga