Fréttir | 19. apríl 2017 - kl. 10:34
Dansverk í Nesi listamiðstöð

Alejandro Rodríguez og Laura Cruze frá Mexíkó, sem dvelja núna í Nesi, listamiðstöðinni á Skagaströnd, sýna í kvöld klukkan 19-20, dansverkið „Exilo. déjate caer.“ Dansverkið, sem fjallar um útlegð og fólksflutninga, verður sýnt í kaffistofu Gamla frystihússins að Einbúastíg 1, efstu hæð. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga