Fyrri mynd
NŠsta mynd
...
H˙nahorni­
Open Menu Close Menu
H˙nahorni­
Fimmtudagur, 22. mars 2018
SA  4 m/s
3░C
Landbankinn
huni.is - RSS-efnisveita
 
┴ d÷finni
Mars 2018
SMŮMFFL
25262728123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
FyrriN˙naNŠsti
Veðurstofa Íslands
Blönduós 02:00 SA 4  3░C
Reykir í Hr 02:00 SA 4  3░C
Reykjavík 02:00 SA 2  4░C
Akureyri - 02:00 SA 6  4░C
Egilsstaðaf 02:00 A 1  0░C
Haugur 02:00 Logn 0  3░C
Holtavörðuh 02:00 SSV 6  0░C
Þverárfjall 02:00 SA 4  1░C
Laxárdalshe 02:00 SSA 6  2░C
Brúsastaðir 02:00 S 2  3░C
Vegagerðin
Holtav÷r­uh. 02:00 SSV 6 1░C
Laxßrdalsh. 02:12 0 0░C
Vatnsskar­ 02:12 0 0░C
Ůverßrfjall 02:00 SA 4 1░C
Kjalarnes 02:00 A 8 4░C
Hafnarfjall 02:00 SA5 5░C
VegagerðinVestfirðirVestfirðirNorðurlandNorðausturlandVesturlandAllt landiðMiðausturlandSuðvesturlandSuðurlandSuðausturland
Nöldrið
09. mars 2018
Marsnöldur
Veturinn styttist nú með hverjum deginum sem líður. Vorjafndægur er 20. mars og þá byrjar einmánuður. Síðasta vika mánaðarins er svo dymbilvika, því páskadagur er 1. apríl. Þetta er því allt á réttri leið og við getum farið að hlakka til að sjá blóm í haga og sæta langa sumardaga.
::Lesa

Northwest.is


SSNV

Leita Ý netfangaskrß
 
Eftir Sigþrúði Sigfúsdóttur og Huldu Leifsdóttur
21. mars 2018
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson
18. mars 2018
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson
04. mars 2018
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson
25. febrúar 2018
Eftir Jón Pálmason og Björn Guðmundsson
04. febrúar 2018
Fjör við Félagsheimilið
Fjör við Félagsheimilið
Opið hús í Kvennaskólanum
Opið hús í Kvennaskólanum
Nýr slökkvibíll
Nýr slökkvibíll
Kvöldvaka í Fagrahvammi
Kvöldvaka í Fagrahvammi
Páll Óskar
Páll Óskar
Felix og Gunni
Felix og Gunni
Varðeldur
Varðeldur
FrÚttir | 16. júlí 2017 - kl. 09:00
Líf og fjör á Húnavöku

Fjöldi fólks er á Húnavöku á Blönduósi þessa helgina og hefur hátíðin farið vel fram í ágætist veðri. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg að vanda og hafa allir getað fundið eitthvað við sitt hæfi. Mikið fjör og góð stemning var fyrir framan Félagsheimilið um miðjan dag í gær en þar fór fram fjölskylduskemmtun sem Gunni og Felix stýrðu með miklum myndarbrag.

Blönduósbær iðaði af lífi í allan gærdag. Golfmót á Vatnahverfisvelli, Blönduhlaup, útsýnisflug, opinn dagur hjá skofélaginu, bókamarkaður í Héraðsbókasafninu, tónleikar í kirkjunni, sýning í Heimilisiðnaðarsafninu, opið hús í Kvennaskólanum og markaðstorg við Félagsheimilið svo sitthvað sé nefnt. Nýr slökkvibíll Brunavarna Austur-Húnavatnssýslu var frumsýndur en hann er af gerðinni MAN TGM 18.340 og er allur hinn glæsilegasti.

Hápunktur Húnavökunnar var kvöldvakan sem fram fór í Fagrahvammi. Þar skemmtu Gunni og Felix, sigurvegararnir í Míkróhúninum tóku lagið og verðlaun voru veitt fyrir best skreytta húsið. Ingó Veðurguð mætti á svæðið og leiddi fjöldasöng við logandi varðeld á bökkum Blöndu. Páll Óskar keyrði svo upp stuðið í Fagrahvammi og söng nokkur lög til að koma gestum í gírinn fyrir Pallaballið í Félagsheimilinu seinna um kvöldið. Regnboginn mætti einnig á svæðið.

Þá má geta þess að um 250 manns voru á risa kótelettukvöldi sem fram fór í Félagsheimilinu síðastliðið föstudagskvöld og var mikil ánægja með hvernig til tókst. Um 350 manns mætti svo á stórdansleik hljómsveitarinnar Á móti sól seinna um kvöldið.

Í dag klukkan 13 fer hin árlega prjónaganga fram á vegum Textílsetursins. Lagt verður af stað frá Hótel Blöndu og sem leið liggur útfyrir á og að Kvennaskólanum. Fjölmennum og höfum gaman af.

Meðfylgjandi er nokkrar myndir frá gædeginum en hægt er að sjá fleiri myndir á Facebook síðu Húnavöku.

H÷f. rzg
Til baka
 
Húsfrúin
13. desember 2017
#MeToo
Umræðan um kynferðislega og kynbundna áreitni í anda #MeToo byltingarinnar er mikið fagnaðarefni. Kynferðisleg áreitni og ofbeldi á aldrei að líða. Með byltingunni er þögnin rofin, sem er gott og karlar kallaðir til ábyrgðar. Sögurnar fjalla allar um slæm eða óeðlileg samskipti.
::Lesa
Spaugið
24. janúar 2018
Lögfræðingurinn
Lögfræðingur nokkur frá Reykjavík ákvað að skreppa á rjúpu. Hann fór upp í Borgarfjörð og fann góðan stað nokkuð frá sveitabæ. Hann var búinn að veiða nokkrar rjúpur og var að enda við að skjóta eina í viðbót og er að sækja hana er bóndi kemur að honum.
::Lesa
©2018 H˙nahorni­