Tilkynningar | 08. janúar 2018 - kl. 13:45
Þakkir frá Björgunarfélaginu Blöndu

Björgunarfélagið Blanda óskar öllum félögum, styrktaraðilum og öðrum velunnurum félagsins gleðilegs nýs árs með kærri þökk fyrir stuðninginn á árinu 2017. 
Áramótabrenna og flugeldasýning Björgunarfélagsins Blöndu var í boði eftirtalinna fyrirtækja/aðila:

Blönduósbær
Landsvirkjun
Átak ehf.
Ferðaþjónustan Hofi
Hrútey ehf
Gæðaveislur ehf.
Ístex hf
Vörumiðlun
Ámundarkinn ehf.
Vilkó
Sorphreinsun Vilhelms Harðarsonar ehf.
SAH afurðir
Arion banki
Himinn sól ehf.
Ísgel ehf.
Tengill
Húsherji
Lífland
Húnabókhald ehf.
Pósturinn
Léttitækni
Ósverk ehf.
Blanda ehf.
Lekta ehf.
Trésmiðjan Stígandi
Motus
Maggi Málari ehf.
Júlíus Líndal ehf.
Stefán G. Pálsson
Slökkvitækjaþjónusta Norðurlands
Sportvík
Bifreiðaverkstæði Blönduós
Húnabúð - Bæjarblómið
Pöntunar- og viðgerðarþjónusta Villa ehf.
Bakkavík ehf.
Gistiheimilið Tilraun
Hárgreiðslustofa Bryndísar Braga
Hótel Húni - Húnavellir ehf.
Hótel Blönduós
Hestar og ferðir - Hvammi Vatnsdal
Vötnin Angling service
Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda
Norðurá – Stekkjarvík
Ökukennsla 17 ehf.
Selma Svavarsdóttir – ökukennari
Hanna Jörgensen – Nuddari
Hæli - Heimagisting, hestaferðir og hrossarækt.
Fisk á disk ehf.
Rafson ehf.
Rennur og Niðurföll ehf.

Björgunarfélagið Blanda þakkar öllum þeim sem að styrktu áramótabrennuna og flugeldasýninguna.

 

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga