Skjáskot af N4.
Skjáskot af N4.
Fréttir | 30. ágúst 2018 - kl. 09:59
Mikið byggt á Hvammstanga

Norðenska sjónvarpsstöðin N4 fjallaði nýverið um mikla uppbyggingu á Hvammstanga. Bærinn er miðstöð verslunar og þjónustu í Húnaþingi vestra og á undanförnum árum hefur ferðaþjónustan verið byggð upp í dag eru margar íbúðir og hús í byggingu. Rætt er við Guðnýju Hrund Karlsdóttur, sveitarstjóra í Húnaþingi vestra, og segir hún m.a. að búið sé að úthluta um 20 lóðum og að 6-7 hús séu komin vel af stað í byggingu. Hún segir mikla bjartsýni ríkja á meðal íbúa.

Hægt er að sjá umfjöllun N4 hér.

Höf. rzg

Húnahornið - Fréttavefur allra Húnvetninga